Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, er augljóslega foringinn í þeirri viðskiptasamsteypu sem snýst um Baug og teygir anga sína í allar áttir. Hann ræður þó ekki ríkjum í Íslandsbanka en tengist bank- anum náið. Jón Ásgeir hefur frekar verið að auka umsvif sín á Íslandi en að draga saman. Hann vinnur náið með Pálma Har- aldssyni í Fons og Hannesi Smárasyni í FL Group. Síðustu mánuðina hefur samvinna Jóns Ásgeirs og Karls Wernerssonar um eignarhald fyrirtækja þeirra í Íslandsbanka verið að þéttast. Baugur og Milestone eiga eignarhaldsfélagið Þátt sem á núna um 23% í Íslandsbanka og 67% í Sjóvá. Baugur er með 20% hlut í Þætti en Milestone 80%. Karl og systkini ráða því þessu félagi. Íslandsbanki á tæp 9% í FL Group og FL Group á tæp 17% í Íslandsbanka. Þá fjárfesti Milestone í Merlin-keðjunni í Danmörku með Baugi Group og Árdegi. Jón Ásgeir Jóhannesson er núna með mestu ítökin í FL Group ásamt Hannesi Smárasyni. Stjórnarformaðurinn kemur frá Baugi. Landsbankinn er skráður fyrir öllum hlut Baugs Group í FL Group sem og hluta af eign Oddaflugs. Karl og systkini í Milestone starfa mjög sjálfstætt þrátt fyrir samstarfið við Jón Ásgeir og lítum við svo á að þau hafi völdin í Íslandsbanka án atbeina Jóns Ásgeirs og Baugs. Fyrir rúmu einu og hálfu ári átti Kaupþing banki 22% hlut í Baugi Group en sá hlutur er núna um 11,5%. Þrátt fyrir það telst Kaupþing banki til samsteypunnar í kringum bræðurna í Bakkavör, Lýð og Ágúst Guðmundssyni. Hannes Smárason, forstjóri FL Group, er einnig hluthafi í Húsasmiðjunni og Dags- brún. Pálmi Haraldsson í Fons er hluthafi í Baugi, Högum, Dagsbrún, FL Group, Húsa- smiðjunni og þá hefur hann fjárfest með Baugi Group í Bretlandi. Viðskiptasamsteypa: BAUGUR (og Íslandsbanki) Jón Ásgeir Jóhannesson er foringinn í þessari samsteypu sem snýst m.a. um Baug Group, FL Group og Dagsbrún. Hann vinnur náið með Karli Wernerssyni í Milestone í tengslum við Íslandsbanka - en ræður þar þó ekki ríkjum. HELSTU EIGNIR BAUGS GROUP Á ÍSLANDI • HAGAR (Bónus, Hagkaup, Skeljungur) • FL GROUP (24%) • ÞÁTTUR (20%) • DAGSBRÚN (28%) (Og Vodafone, 365 og Securitas) • STOÐIR (49,9%) (Kringlan, Skuggahverfi) • HÚSASMIÐJAN (45%) Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs. Pálmi Haraldsson, eigandi Fons. Hannes Smárason, forstjóri FL Group. ÍSLANDSBANKI23,3% 16,4%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.