Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 Viðskiptasamsteypa: EXISTA (og Kaupþing banki) Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru aðaleigendur Exista, stærsta hluthafans í Kaupþingi banka, Símanum og Bakkavör Group. HELSTA EIGN BAKKAVARAR HOLDING Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir. Bræðurnir í Bakkavör, Lýður og Ágúst Guðmundssynir, eru aðaleigendur Exista, stærsta hluthafans í Kaupþingi banka, Símanum og Bakkavör Group. Þræðirnir liggja þannig að þeir eiga fjár- festingarfélagið Bakkavör Holding sem aftur á 59% eignarhlut í Exista á móti 19% eignarhlut Kaupþings banka og 22% hlut sjö sparisjóða. Frá því þeir bræður eignuðust fyrst stóran hluta í Kaupþingi banka hafa þeir eðli málsins samkvæmt unnið mjög náið með Sigurði Einarssyni, stjórnarformanni bankans, og Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra hans. Exista og Kaupþing banki hafa fjárfest samhliða í Símanum og VÍS - fyrir utan að eiga svo hvort í öðru. Það er Exista sem er í reynd fjár- festingarfélag þeirra bræðra, en þar er Erlendur Hjaltason forstjóri. Exista ehf. á dótturfélag í Hollandi sem heitir Exista B.V. og þetta hollenska félag er skráð fyrir eignunum í öðrum félögum. Helstu eignir Exista B.V. eru 21% hlutur í Kaupþingi banka, 45% hlutur í Símanum (KB banki á 30% í Símanum), 29% hlutur í Bakkavör Group og 20% í VÍS (KB banki á 25% í VÍS). Vegna krosstengslanna, þ.e. að Exista á í Kaupþingi banka og bankinn á í Exista, getur hlutabréfaverð skrúfast upp hækki verðið í einu fyrirtæki. Gefum okkur t.d. að hlutabréfin í Bakkavör Group hækki skyndilega í verði þá hækkar Exista og við það hækkar Kaupþing banki líka þar sem hann á 19% í Exista. En um leið og bankinn hækkar þá heldur spírallinn áfram og Exista hækkar aftur í verði. Allt byrjaði þetta á því að bréfin í Bakkavör Group hækkuðu. Sömu áhrif kæmu fram ef Síminn yrði skyndilega verðmætari. EXISTA 59% Helstu eignir Exista • KAUPÞING BANKI (21%) • SÍMINN (45%) • BAKKAVÖR GROUP (29%) • VÍS (20%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.