Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 58
E F N A F Ó L K K A U P I R B Ú J A R Ð I R NOKKRAR JARÐIR Í EIGU ATHAFNA- OG EIGNAFÓLKS Urriðaá á Mýrum í Borgarfirði. Er í eigu Magnúsar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Capital og áður for- manns VSÍ og fleiri félaga. Langárfoss á Mýrum. Í eigu samnefnds einkahlutafé- lags og fyrir því fer Pálmi Haraldsson, löngum kenndur við Feng. Hvítsstaðir og Árbær við Langá á Mýrum. Eru í eigu nokkurra úr hópi stjórnenda KB banka. Lundur í Þverárhlíð. Jörðin er í eigu hjónanna Krist- ínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, og Einars Sigurðssonar, framkvæmdastjóra IMG Gallup. Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip, á jarðirnar Mið- hraun I og Borg í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæ- fellsnesi. Ólafur hefur staðið þar að margvíslegri upp- byggingu „sem hefur skapað atvinnu og Ólafur hefur gert margt gott fyrir þetta samfélag,“ segir bóndi á svæðinu. Innri-Kóngsbakki á Snæfellsnesi er í eigu einka- hlutafélags ýmissa þekktra athafna, svo sem Finns Ingólfssonar, forstjóra VÍS, Tryggva Pálssonar í Seðla- bankanum og Hrólfs Jónssonar, sviðsstjóra hjá Reykja- víkurborg og áður slökkviliðsstjóra. Þá eru jarðir á Skógarströndinni á norðanverðu Snæfellsnesi að tals- verðu leyti í eigu Reykvíkinga, svo sem Valshamar sem er eign fjölskyldu Ingvars Helgasonar. Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur verið umsvifamikill í jarðakaupum. Hann á landnáms- jörðina Laugabrekku við Hellnar á Snæfellsnesi og Dranga á Skógaströnd, en henni fylgir Garðey á Breiðafirði ásamt 24 minni eyjum og hólmum. Á sömuleiðis Arney á Breiðafirði, en til hennar teljast 11 hólmar og helmingur Skjaldareyjar. Sigurjón er aðaleigandi Hellisfjarðar, eyðifjarðar milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar, og hann er að hálfu eigandi Ásólfs- staða II í Þjórsárdal. Ásamt svila sínum, Sigurði Gísla Pálmasyni, á hann byggingar og land á hinu gamla skólasetri á Eiðum á Héraði. Búðardalur á Skarðsströnd í Dölum. Jörðina á Bene- dikt Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Bílabúðar Benna. Össur Kristinsson, stofnandi Össurar hf., á jörð og glæsilegt hús við Vatnsfjörð, skammt frá Flókalundi. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, á kirkjujörðina Saurbæ á Rauðasandi. 58 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 5 við það sem nú er raunin. Stundum hef ég sagt að á fyrstu árum mínum í fasteignasölu hafi verið nánast und- antekning að nokkur hefði áhuga á jörðum, aðrir en þeir sem ætl- uðu í hefðbundinn búskap. Í sumum tilfellum voru þó mjög framsýnir einstaklingar sem fóru í svona við- skipti,“ segir Magnús. Hann segir verulega breytingu hafa orðið árið 2004 þegar Alþingi samþykkti ný jarðalög. Fram að þeim tíma giltu ákvæði um forkaupsrétt sveitarfé- lags á hverri þeirri jörð sem seld var, það er að sveitarstjórnir gátu gengið inn í kaupsamninga og í raun stjórnað því hverjir þegnar sveitar- innar yrðu eða hvernig búskapur þar þróaðist. Oft voru sveitarstjórnir mjög áfram um að verja hefðbundna landbúnaðarframleiðslu. „Menn lentu jafnvel oftsinnis í því að sveitarstjórn gengi oftar en einu sinni inn í kaup á jörðum sem þeir höfðu gert bindandi til- boð í. Skiljanlega misstu sumir móðinn við þetta og hættu við öll jarðakaup. Fannst neikvætt að láta hafna sér og ekki verjandi að eyða tíma sínum í þetta. Sömu- leiðis hafði forkaupsréttarákvæðið í för með sér truflandi áhrif á verð- myndun. Verðið var ekki í neinu samræmi við veruleikann. Þegar forkaupsrétturinn var afnuminn breyttist þetta hins vegar.“ Ótrúlegustu þættir stjórna verð- myndun En hvaða atriði vega þyngst þegar fólk leitar sér að jörð í sveitinni og hvað stjórnar verðmyndun? Magnús Leópoldsson segir áhrifa- þættina fjölmarga og því sé ekki alltaf auðsvarað hvers vegna jörð eigi að kosta til dæmis 100 en ekki 70 milljónir króna. „Reynslan kennir manni að skynja markaðinn. Ég hef reynt margar aðferðir til þess að átta mig á því hvernig verðmyndunin á sér stað, en erfitt er að kortleggja þetta nákvæm- „Það er neikvætt ef íslenskir bændur verða í stórum stíl leiguliðar eignamanna. Ef það verður ofan á er hér komið sama fyrirkomu- lag og þegar biskups- stólarnir áttu flestar jarðir í landinu. Sagan segir okkur að landbún- aður hér á landi hafi fyrst risið úr öskustónni um miðja síðustu öld þegar bændur fóru aftur að eignast jarðirnar sem þeir bjuggu á. Sjálfseignarábúð verður alltaf heppilegasta fyrir- komulagið, allt annað veikir landsbyggðina,“ segir Haraldur Bene- diktsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Eignamenn í jarða- kaupum hafa ekki síst sýnt hlunnindajörðum áhuga og hafa í sumum tilvikum einbeitt sér að veiðinni og tekið arð hennar en aftur leigt jörðina. „Í versta falli þurfa bændur að leigja jörðina samkvæmt afarkostum eiganda og slíkt hugnast mér ekki. Mikilvægt er að bændur, rétt eins og aðrir, haldi sínu sjálf- stæði. Hvað nýtingu hlunninda áhrærir tel ég mikilvægt að hún sé og verði áfram í höndum Óheppilegt ef bændur verða leiguliðar, segir formaður Bændasamtaka Íslands: SJÁLFSEIGNARÁBÚÐ ER HEPPILEGUST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.