Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR Eftir langar fundasetur og erfiðar ákvarðanatökur má fullyrða að gæðasmurbrauðið frá Jómfrúnni í Lækjargötu auðgar hug-myndaflugið og eflir krafta fundarmanna, enda eru þeir ófáir sem velja að bjóða upp á smurbrauð í hádegisverðarhléum, snittur þegar líða tekur á daginn og kokteilsnittur, öðru nafni fingramat, í fundarlok. Jómfrúin tók til starfa fyrir tíu árum og hafa vinsældir smurbrauðsins, sem þar er fram borið, farið stöðugt vaxandi. Eigendur Jómfrúarinnar, þeir Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjóns- son, lærðu smurbrauðsfagið í Danmörku og fluttu heim með sér þessa þekkingu. Jakob segir að smurbrauðshefðin sé að sjálfsögðu dönsk þótt smurbrauð hafi aflað sér vinsælda annars staðar á Norðurlöndunum og jafnvel víðar. Þeir félagar halda sig auðvitað algjörlega við hina dönsku hefð í hráefnisvali og útfærslu brauðsins og gæðin þekkja þeir sem reynt hafa. „Við tökum að okkur að framreiða smurbrauð fyrir stjórnarfundi, og alla minni fundi hjá fyrirtækjum og stofn- unum en stundum sinnum við líka stærri uppákomum og kokteil- boðum. Hér á veitingastaðnum Jóm- frúnni er mest um heilar brauðsneiðar en þegar beðið er um smurt brauð í hádegisverð er mestum um að valið sé svokallað hálfbrauð, öðru nafni kantínusmurbrauð. Þessar hálfu sneiðar eru vinsælar vegna þess að fólk borðar sig yfirleitt satt af einni heilli brauðsneið, en getur langað til að fá meiri fjölbreytni sem skapast með tveimur hálfum sneiðum. Oftast er aðstaða í fyrirtækjunum til þess að leggja á fund- arborðið en hálfbrauðin er ekki hægt að borða nema af diski og með hníf og gafli.“ Sneiðarnar minnka þegar á líður Þegar líða tekur á daginn er frekar beðið um minni sneiðar eða það sem kallast snittur og þá er gert ráð fyrir 4-5 snittum á mann. Snitturnar krefjast líka diska og hnífapara og nú getur hver og einn fengið sér að smakka brauð með nokkrum áleggstegundum. Velja má úr a.m.k. 8-12 tegundum, en á áleggsseðli Jómfrúarinnar eru ekki færri en 40 tegundir. Þegar komið er enn lengra fram á daginn og efnt til síð- degisdrykkju, t.d. í kjölfar langrar fundarsetu, fær fólk sér smásnittur eða fingramat sem er að öllu leyti í takt við smurbrauð þeirra Jómfrúarmanna. „Við höfum þann sið við þessi tæki- færi að vera með steikt brauð sem gerir fólki auðveldar að höndla snitturnar og minni hætta er á að brauðið láti undan álegg- inu,“ segir Jakob. Rétt er að minna á að nauðsynlegt er að panta brauðið fyrir fundinn eða ráðstefnuna daginn áður. Hjá Jóm- frúnni er ekki smurt á lager heldur fá menn glænýtt smurbrauð og eftirspurninni er mætt með því að koma til vinnu enn fyrr á morgn- ana! Jómfrúin er opnuð klukkan 11 og opin til klukkan 18 en yfir sumarið og í desember er opið frá klukkan 11 til 22. JÓMFRÚ IN VIÐ LÆKJARGÖTU: Jómfrúarbrauðið auðveldar ákvarðanatökuna Smurbrauðið getur verið ótrúlega fjölbreytt því velja má úr allt að 40 áleggstegundum. KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.