Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 81
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 81 S A G A N Á B A K V I Ð A U G L Ý S I N G U N A Í annarri situr ungur maður í niður- níddri íbúð og segir frá því hvernig hann reddaði vinningi móður sinnar í horn eftir að hafa gleymt að endurnýja. Í þeirri síðustu lýsa ung hjón vand- ræðum sínum við að útskýra fyrir syn- inum alla peningana sem allt í einu eru komnir inn á heimilið. Þessum sjónvarps- auglýsingum er síðan fylgt eftir með aug- lýsingum í prentmiðlum. Sagan á bak við auglýsinga „Sagan á bak við þessar auglýsingar er sú að á hverju ári eru dregnir út um tvö hundruð milljónamæringar hjá Happ- drætti Háskóla Íslands, en það eru afar fáir sem þekkja það fólk,“ segir Jón Árna- son hjá auglýsingastofunni Góðu fólki. „Við viljum gjarnan segja sögu vinn- ingshafanna, en fæstir í þessari aðstöðu vilja stíga fram og sýna sig. Við búum í litlu samfélagi og vinningshafar eru ekk- ert að auglýsa fyrir vinum og nágrönnum að þeir hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Jón. Jón segir að margir milljónamæringar geti hugsað sér að segja sögu sína, en þeir vilji ekki þekkjast á mynd. „Þegar á að búa til felumynd af vinningshafa þá verður hún að vera jákvæð og skemmti- leg. Það er ekki hægt að rugla mynd af andliti þeirra eða nota aðrar aðferðir þannig að maður fái á tilfinninguna að viðkomandi sé í felum vegna þess að hann hafi gert eitthvað af sér. Þetta er í eðli sínu mjög kómískt vandamál sem allir gætu hugsað sér að glíma við og það hlýtur að vera jákvætt að geta ekki komið fram vegna þess að maður er svo heppinn!“ segir Jón. Dagur Kári leikstýrði auglýsingunum fyrir HHÍ, en hann gerði líka Thule-auglýs- ingarnar þar sem tveir Danir voru í aðal- hlutverkum. „Þetta er létt og skemmtilegt og við höfum orðið vör við að fólk kann að meta þennan húmor,“ segir Jón að lokum. Bynjólfur Sigurðsson, forstjóri Happ- drættis Háskólans, sagðist upplifa auglýs- ingarnar jákvætt þótt hann viðurkenndi að sumar myndirnar, t.d. kanínuhausinn, væru ekki í sínum stíl. „Við erum gam- algrónir, en síungir í anda og auglýsing- arnar bera þess merki.“ Hann reddaði vinningi móður sinnar í horn eftir að hafa sjálfur gleymt að endurnýja. Hjón útskýra fyrir syninum alla peningana sem allt í einu eru komnir inn á heimilið. Dagur Kári leikstýrði auglýsingunum fyrir HHÍ, en hann gerði líka Thule-auglýsing- arnar fyrir nokkrum árum þar sem tveir Danir voru í aðalhlutverkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.