Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 N O T K U N E I N K A Þ O T N A í einu. Þetta hefur verið orðað með þeim hætti að notkun á einkaþotu sé hliðstæð því þegar tekinn er leigubíll í vinnuna í stað þess að bíða eftir strætisvagni. Fyrir nokkrum árum hóf Björn Rúriks- son flugmaður að leigja út litla einkaþotu í samvinnu við norskt fyrirtæki. Hugmyndin var sú að hver sem var gæti leigt vélina, rétt eins og að panta leigubíl, og flogið á milli landa. Björn segir að reksturinn hafi gengið vel á sínum tíma en að hann sé hættur í þessum rekstri í dag. Björn segist vera viss um að það hafi verið hann sem kom mönnum á bragðið við að nota einkaþotur á sínum tíma. Þegar Björn er spurður hvert einstak- lingur, sem langar að leigja sér einkaþotu og fljúga til Bretlands, eigi að snúa sér segir hann að það sé engin leiguþota staðsett á Íslandi í dag. „Hann yrði einfaldlega að leita til erlendra aðila og láta sækja sig.“ Með því að slá inn orð eins og „jet charter, charter jets eða private jets“ á leit- arvél á Netinu kemur upp fjöldi síðna hjá fyrirtækjum sem bjóða einkaþotur til leigu í lengri eða skemmri tíma. Til gamans var eitt þeirra beðið um að gefa upp hvað það mundi kosta að leigja litla þotu frá Reykja- vík til London og aftur heim daginn eftir. Hjá www.aircraftcharter.com fengust þær upplýsingar að flugið mundi kosta rúm- lega tvær milljónir og þrjúhundruð þúsund. Þotan sem er í boði tekur sjö farþega og er af gerðinni Lear 35 og flugið tekur um það bil tvo tíma og fjörutíu og fimm mínútur. Þessi upphæð er hærri en Björn Rúriksson sagði í viðtali við Morgunblaðið síðastliðið vor, að það kostaði fimmtán til sextán hund- „Baugsþotan“, eins og hún er jafnan kölluð, er líklega þekktasta einkaþotan úr frétt- unum. Ekki er vitað hvort um sömu þotuna sé að ræða. Hún varð fræg þegar Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, lét ná í Jón Ólafsson til lands- ins á einkaþotunni. Fréttamynd ársins 2004. Jón Ólafsson kemur til landsins með einkaþotu sem Baugur Group leigði undir hann vegna samningaviðræðna um sölu á Norðurljósum. LJ Ó S M Y N D : P JE T U R S IG U R Ð S S O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.