Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 54
KYNNING54 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 SÉR LAUSN IR HUG AR HF. Gagnvirkir þjónustuvefir veita forskot á markaði Svið fjármálalausna og þjónustuvefja Hugur hf. er öflugt hugbúnaðarfyrirtæki sem er 20 ára á þessu ári og starfa hátt í 70 manns hjá fyrirtækinu. Fyrirtækið er í eigu Kögunar, einnar stærstu samsteypu hugbúnaðarfyrirtækja hér á landi. Innan Hugar starfa tvö svið, viðskiptalausnasvið og svið fjármálalausna og þjónustuvefja. Hið síðarnefnda sinnir stórum sérlausnaverkefnum fyrir vaxandi hóp viðskiptavina. Rúmlega 20 manns vinna á því sviði, við smíði hugbúnaðar. Sviðið til að mynda smíðar hugbúnað í alla hrað- banka landsins og stór hluti starfseminnar felst í sérsniðnum þjónustu- vefjum fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Sívaxandi mikilvægi þjónustuvefja Forstöðumaður fjármálalausnasviðs er Sigrún Eva Ármannsdóttir. Hún segir mikilvægi þjónustuvefja fara sívaxandi í hvaða starfsemi sem er: „Þjónustuvefir eru þeir vefir þar sem notandi getur farið og afgreitt sig sjálfur, hvað varðar til dæmis umsóknir, kaup, upplýsingar og skrán- ingar hvers konar, í stað þess að þurfa að mæta til fyrirtækja eða stofn- ana með slíkt. Í dag gera viðskiptavinir auknar kröfur um að geta afgreitt mál yfir Netið og haft greiðan aðgang að sínum málum hvenær sem er sólar- hringsins. En kostir þjónustuvefja eru ekki aðeins mældir í mikilli hag- kvæmni viðskiptavinarins. Fyrirtækin ná einnig mikilli hagkvæmni með notkun þjónustuvefja. Vefurinn hækkar þjónustustig, minnkar vinnu við innslátt gagna og afgreiðsla mála verður hraðari og sjálfvirkari.“ Notendurnir í fyrirrúmi Til að þjónustuvefir þjóni tilgangi sínum þarf að setja notandann í fyrir- rúm. Stærri þjónustuvefir þjóna stórum hópi mis-tölvulæsra notenda. Því verður að hanna og prófa lausnirnar með þarfir og getu notenda í huga. „Þegar hönnun á þjónustuvef, sem er mikið og flókið verk, fer í gang þá hugsum við að miklu leyti um notendur. Mjög ákjósanlegt er að Sigrún Eva Ármannsdóttir, forstöðumaður fjármálalausnasviðs hjá Hugi hf. SÉRHÆFÐIR ÞJÓNUSTUVEFIR: • Aðgangsstýrðir og gagnvirkir vefir • Rafrænar umsóknir • Rafræn úrvinnsla • Rafræn málsmeðferð • Rafræn miðlun upplýsinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.