Ægir

Volume

Ægir - 01.02.2001, Page 15

Ægir - 01.02.2001, Page 15
15 V E S T F I R Ð I R arvík er unninn annars staðar. Þar var á síðasta ári landað alls 9.000 lestum af bolfiski, en ekki var nema þriðjungur aflans unninn í heimaranni. Páll Pétursson, fé- lagsmálaráðherra, mætti til skrafs og ráðagerða við Bolvíkinga fyrstu dagana í febrúar og eftir þá heimsókn var haft eftir ráðherra í fjölmiðlum að hægt væri að reka öfluga saltfiskverkun ef þeim afla sem ekið er í burtu frá Bolungar- vík yrði stýrt í vinnslu á staðnum. Óveðursský á himni „Hér láta menn nokkuð vel af sér,“ segir Halldór Halldórsson bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. Hann segir rekstur fiskvinnslufyrirtækj- anna á Suðureyri, Flateyri og Þingeyri ganga nokkuð vel, - en á síðastnefnda staðnum starfar Fjölnir hf. Það fyrirtæki hóf starf- semi seint á árinu 1999 og fékk í heimanmund nokkurn byggða- kvóta. Bæjarstjórinn leggur áherslu á að þótt hagsmunir fisk- Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður. „Afkoman hjá okkur hefur verið prýðis- góð á síðustu tveim- ur árum,“ segir Hall- dór Leifsson, útgerð- arstjóri Odda á Pat- reksfirði.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.