Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2003, Blaðsíða 22

Ægir - 01.06.2003, Blaðsíða 22
S A F N A M Á L Síldarminjasafnið á Siglufirði er kraftaverk. Það dylst engum sem inn í það kemur. Fjölmargir hafa lagt hönd á plóg og varið öllum sínum kröftum og metnaði í að gera safnið sem best úr garði. Og vissulega hefur verið eftir þessu framtaki tekið, bæði hér á Íslandi og erlendis. Nýverið var Síld- arminjasafnið tilnefnt til Evr- ópsku safnaverðlaunanna og það eitt segir allt sem segja þarf. Síld- arminjasafnið á Siglufirði segir á lifandi og skemmtilegan hátt sögu síldariðnaðarins á Íslandi á 20. öld, sem án nokkurs vafa var einn af merkustu köflum í atvinnusögu Íslendinga á öldinni. Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri Síld- arminjasafnsins, þekkir vel til sögu síldarævintýrisins á Siglu- firði og var hann fús að segja Ægi frá tilurð Síldarminjasafnsins og uppbyggingu þess á síðustu árum. Þetta er risavaxið verkefni Heimsókn í Síldarminjasafnið á Siglufirði: - segir Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.