Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2013, Blaðsíða 9

Ægir - 01.02.2013, Blaðsíða 9
9 um sunnanlands, þrátt fyrir styttri flutningsvegalengd, endurgreiðslutíminn yrði að- eins lengri en líftími búnaðar- ins er u.þ.b. 10-15 ár,“ segir Kristján Pétur en auk þess að selja búnaðinn annast starfs- menn Gaia ehf.uppsetningu kerfanna og þjónustu við þau. „Fiskeldisfyrirtæki þurfa á miklu súrefni að halda í starf- semi sinni og eftir því sem flytja þarf súrefni um lengri veg frá birgja, þeim mun hag- kvæmara er að skipta yfir í framleiðslu á staðnum. En í öllum tilfellum teljum við það skref borga sig hratt upp,“ segir Kristján. Nýverið hefur Gaia ehf. sett upp ósonkerfi í fisk- þurrkunarfyrirtækjum hér á landi þar sem mikill árangur hefur náðst í baráttunni við lykt bæði innan og utandyra. Þá bendir Kristján einnig á að sami búnaður og settur var upp í Silfurstjörnunni geti í grunninn framleitt köfnunar- efni og verið þannig valkost- ur fyrir fjölda matvælafyrir- tækja sem á slíku þurfa að halda í starfsemi sinni. F I S K E L D I Benedikt Kristjánsson, framkvæmdastjóri Silfurstjörnunnar Matís ohf. er í mörgum skilningi mikilvæg auðlind fyrir Íslendinga. Fyrirtækið er lykilaðili í matvælarannsóknum og matvælaöryggi og hefur að baki sér þekkingu 100 starfsmanna sem eru sérfræðingar og vísindamenn á ólíkum sviðum. Rannsóknir eru íslenskum sjávarútvegi mikilvægar því þæ styðja framþróun, nýsköpun og markaðsstarf greinarinnar. Hjá Matís er stöðugt unnið að fjölda rannsóknarverkefna sem tengjast sjávarútvegi með ýmsum hætti. Þannig leitum við sífellt svara og vitum alltaf meira í dag en í gær. Rannsóknir í þágu sjávarútvegs Stefna Matís er að  ... vera framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni Íslands og skilar þannig tekjum til íslenska ríkisins  ... vera eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta flokks aðstöðu þar sem starfsmenn njóta sín í starfi  ... hafa hæft og ánægt starfsfólk Gildi Matís  Frumkvæði  Sköpunarkraftur  Metnaður  Heilindi Hlutverk Matís er að  ... efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs  ... tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu um- hverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu  ... bæta lýðheilsu www.matis.is

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.