Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2013, Blaðsíða 35

Ægir - 01.02.2013, Blaðsíða 35
35 SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 715,228 1 Álsey VE 2 Loðnuflotvarpa 5,102,000 7 Álsey VE 2 Loðnunót 8,509,235 6 Árbakur EA 5 Botnvarpa 684,879 6 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 742,747 7 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 1,136,605 2 Barði NK 120 Botnvarpa 720,844 2 Bergey VE 544 Botnvarpa 386,812 8 Berglín GK 300 Rækjuvarpa 12,668 1 Berglín GK 300 Botnvarpa 579,481 7 Bergur VE 44 Botnvarpa 327,997 7 Bjartur NK 121 Botnvarpa 544,977 7 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 1,141,062 10 Björgvin EA 311 Botnvarpa 1,120,001 11 Brimnes RE 27 Botnvarpa 825,760 2 Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 25,869 1 Brynjólfur VE 3 Net 294,601 11 Bylgja VE 75 Botnvarpa 334,917 8 Freri RE 73 Botnvarpa 450,640 1 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 663,059 2 Guðmundur VE 29 Loðnuflotvarpa 6,307,000 4 Guðmundur VE 29 Loðnunót 6,503,000 6 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 310,397 1 Gullberg VE 292 Botnvarpa 608,810 8 Gullver NS 12 Botnvarpa 637,684 8 Gunnbjörn ÍS 302 Rækjuvarpa 66,541 3 Helga María AK 16 Botnvarpa 1,104,711 3 Hrafn GK 111 Botnvarpa 754,536 3 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 1,005,775 4 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 1,334,523 2 Ísbjörn ÍS 304 Rækjuvarpa 282,022 2 Jón á Hofi ÁR 42 Dragnót 228,285 10 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 486,248 8 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 528,768 3 Júpíter ÞH 363 Loðnunót 6,034,284 6 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 1,108,584 6 Klakkur SK 5 Botnvarpa 1,087,733 8 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1,618,760 2 Kristina EA 410 Loðnuflotvarpa 7,517,000 3 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 758,773 8 Lundey NS 14 Loðnuflotvarpa 9,131,435 11 Lundey NS 14 Loðnunót 3,650,128 6 Málmey SK 1 Botnvarpa 647,337 2 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 1,570,841 3 Múlaberg SI 22 Botnvarpa 830,346 15 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 1,128,234 9 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 758,034 10 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 931,296 2 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 659,193 7 Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 34,871 1 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 674,663 10 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 1,069,944 10 Suðurey VE 12 Botnvarpa 622,058 9 Venus HF 519 Botnvarpa 1,282,624 1 Vestmannaey VE 444 Botnvarpa 402,216 8 Vigri RE 71 Botnvarpa 556,334 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnuflotvarpa 7,947,000 5 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnunót 10,677,000 6 Vörður EA 748 Botnvarpa 542,226 9 Þerney RE 1 Botnvarpa 757,114 2 Þorsteinn ÞH 360 Botnvarpa 554,604 4 Þorsteinn ÞH 360 Loðnunót 7,656,876 8 Þór HF 4 Botnvarpa 842,655 2 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 893,255 10 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 798,019 1 Örvar SK 2 Botnvarpa 282,779 1 SKIP­MEЭAFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 154,636 28 Aðalbjörg II RE 236 Dragnót 128,272 29 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnuflotvarpa 7,173,000 8 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnunót 5,891,000 5 Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 22,698 11 Andri BA 101 Rækjuvarpa 30,655 12 Arnar ÁR 55 Dragnót 229,485 10 Arnþór GK 20 Dragnót 165,222 31 Askur GK 65 Net 132,093 28 Ágúst GK 95 Lína 554,252 8 Ársæll ÁR 66 Net 250,618 12 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnuflotvarpa 2,954,030 3 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnunót 7,260,017 7 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Flotvarpa 1,336,148 2 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldarnót 1,141,831 1 Áskell EA 749 Botnvarpa 412,535 9 Beitir NK 123 Loðnunót 10,009,961 7 Beitir NK 123 Loðnuflotvarpa 10,983,548 7 Benni Sæm GK 26 Dragnót 219,495 37 Birta SH 707 Net 60,256 20 Birta SH 707 Skötuselsnet 5,165 5 Birtingur NK 124 Loðnunót 9,101,170 6 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnunót 7,106,493 7 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnuflotvarpa 4,893,080 6 Brimnes BA 800 Lína 251,269 28 Börkur NK 122 Loðnuflotvarpa 8,945,729 7 Börkur NK 122 Loðnunót 10,701,529 8 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 414,673 7 Drangavík VE 80 Botnvarpa 640,795 12 Drífa GK 100 Hörpudiskpl. 47,501 8 Egill SH 195 Dragnót 166,816 20 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa 85,417 12 Egill SH 195 Net 122,477 14 Eiður ÍS 126 Rækjuvarpa 29,248 16 Erling KE 140 Net 508,009 35 Esjar SH 75 Dragnót 214,975 30 Farsæll GK 162 Lína 1,992 1 Farsæll SH 30 Botnvarpa 339,404 8 Farsæll GK 162 Dragnót 91,170 24 Faxi RE 9 Loðnunót 6,086,298 5 Faxi RE 9 Loðnuflotvarpa 8,627,000 8 Fjóla BA 150 Net 2,000 1 Fjölnir SU 57 Lína 815,910 10 Frár VE 78 Botnvarpa 47,670 2 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 357,142 26 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 726,288 14 Fróði II ÁR 38 Dragnót 223,446 10 Geir ÞH 150 Net 412,648 20 Glófaxi VE 300 Net 155,336 10 Grímsey ST 2 Dragnót 11,079 7 Grímsnes BA 555 Net 243,618 39 Grundfirðingur SH 24 Lína 465,319 9 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 191,099 24 Gullhólmi SH 201 Lína 303,130 7 Gulltoppur GK 24 Lína 311,867 42 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 217,071 29 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 19,254 10 Hafborg EA 152 Net 81,525 15 Hafborg EA 152 Dragnót 4,333 2 Hafdís SU 220 Lína 220,547 38 Haförn ÞH 26 Rækjuvarpa 23,000 8 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 24,891 10 Hamar SH 224 Lína 363,867 45 Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 33,778 9 Happasæll KE 94 Net 195,326 34 Harpa HU 4 Dragnót 72,725 17 Haukaberg SH 20 Net 247,065 29 Hákon EA 148 Loðnunót 4,136,000 4 Hákon EA 148 Loðnuflotvarpa 2,908,000 4 Heimaey VE 1 Loðnunót 12,192,346 11 Heimaey VE 1 Loðnuflotvarpa 4,110,000 6 Helgi SH 135 Botnvarpa 416,202 8 Fiskaflinn í janúar og febrúar Að þessu sinni birtast aflatölur janúar og febrúar sem samanlagt nam um 382 þúsund tonnum. Í báðum mánuðum dróst afli tals- vert saman miðað við síðasta ár, fyrst og fremst vegna minni upp- sjávarafla. Fiskaflinn í janúar nam alls 147.314 tonnum samanborið við 198.290 tonn í janúar 2012. Botnfiskafli jókst um rúm 4.800 tonn frá janúar 2012 og nam tæpum 35.500 tonnum. Þar af var þorskaflinn tæp 20.200 tonn, sem er aukning um rúm 3.500 tonn frá fyrra ári. Ýsuaflinn nam tæpum 4.700 tonnum sem er um 1.200 tonnum minni afli en í janúar 2012. Karfaaflinn jókst um tæp 1.300 tonn samanborið við janúar 2012 og nam rúmum 4.300 tonnum. Um 3.100 tonn veidd- ust af ufsa sem er um 500 tonnum meiri afli en í janúar 2012. Afli uppsjávartegunda nam tæpum 109.900 tonnum, sem er rúmlega 56.100 tonnum minni afli en í janúar 2012. Samdráttinn má rekja til þess að loðnuafli dróst saman um tæp 55.400 tonn frá janúar 2012 en 109.600 tonn veiddust af loðnu í janúar 2013. Síld- araflinn nam 204 tonnum en var 70 tonn árið áður. Nær enginn annar uppsjávarafli var veiddur í janúar 2013 samanborið við rúm 900 tonn af kolmunna árið áður. Flatfiskafli var rúm 1.500 tonn í janúar 2013 og jókst um rúm 300 tonn frá fyrra ári. Skel- og krabbadýraafli nam 399 tonnum samanborið við 401 tonna afla í janúar 2012. Afli febrúarmánaðar nam alls 234.674 tonni samanborið við 312.230 tonn í febrúar 2012. Botnfiskafli jókst um rúm 5.100 tonn frá febrúar 2012 og nam rúmum 44.700 tonnum. Þar af var þorskaflinn rúm 25.300 tonn, sem er aukning um rúm 3.300 tonn frá fyrra ári. Ýsuaflinn nam rúmum 5.600 tonnum sem er um 300 tonnum minni afli en í febrúar 2012. Karfaaflinn dróst saman um 73 tonn samanborið við febrúar 2012 og nam tæpum 5.600 tonnum. Um 3.800 tonn veidd- ust af ufsa sem er um 1.100 tonna aukning frá febrúar 2012. Afli uppsjávartegunda nam tæpum 187.200 tonnum, sem er um 82.600 tonnum minni afli en í febrúar 2012. Samdráttinn í uppsjáv- arafla má rekja til rúmlega 186.800 tonna loðnuafla í febrúar sam- anborið við 269.800 tonn í febrúar 2012. Tæp 400 tonn veiddust af síld, sem er auking um 300 tonn frá febrúar 2012. Nær engar aðrar uppsjávartegundir voru veiddar í mánuðinum, líkt og í febrúar 2012. Flatfiskaflinn var tæp 2.000 tonn í febrúar 2013 og dróst saman um tæp 500 tonn frá fyrra ári. Skel- og krabbadýraafli nam 660 tonnum samanborið við 353 tonna afla í febrúar 2012. A F L A T Ö L U R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.