Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Blaðsíða 130
Höfundar efnis í þessu hefti
Asta Sigurðardóttir var ranglega sögð látin árið 1972 í síðasta hefti. Hið rétta er að
hún lést 21. desember árið 1971, og eru lesendur beðnir að leiðrétta þetta í
heftum sínum.
Ágúst Georgsson, f. 1951. Fil kand. frá Uppsölum og hefur að undanförnu stundað
nám og verkamannavinnu í Stokkhólmi.
Ástráður Eysteinsson, f. 1957. Stundar doktorsnám í bókmenntum í Bandaríkjunum.
Bragi Ólafsson, f. 1962. Nemandi í spænsku í Granada.
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957. Hann vinnur að kandídatsritgerð í íslenskum
bókmenntum og starfar við eitt og annað varðandi bækur.
Gunnar Harðarson, f. 1954. Heimspekingur og skáld.
Gunnar Karlsson, f. 1939. Prófessor í sögu við HÍ.
Helgi Grímsson, f. 1958. Hann vinnur að kandídatsritgerð í íslenskum bók-
menntum.
Ingibjörg Haraldsdóttir, f. 1942. Skáld.
lngunn Ásdísardóttir, f. 1952. BA í ensku og bókmenntum frá HI en stundaði nám í
leikstjórn í Þýskalandi.
Jónas Hallgrímsson, 1807 (eða 1808) — 1845. Skáld, náttúrufræðingur og einn af
stofnendum Fjölnis.
Konráð Gíslason, 1808 — 1891. Prófessor í norrænum fræðum við Hafnarháskóla og
einn af stofnendum Fjölnis.
Kristján Ámason, f. 1935. Bókmenntafræðingur.
Magnús Gezzon, f. 1956. Bókavörður, kennari og skáld. Nýjasta bók hans er
Samlyndi baðvörðurinn frá 1983.
Páll Valsson, f. 1960. Hann vinnur að kandídatsritgerð um íslenskar bókmenntir.
Stefán Hörður Grímsson, f. 1920. Skáld.
Ludwig Tieck, 1773 — 1853. Mikilvirkur þýskur rithöfundur, þýðandi, bókmennta-
fræðingur og gagnrýnandi á sinni tíð. „Ævintýr af Eggerti Glóa“ kom fyrst út
árið 1796 og er eitt af fyrstu dæmum um smásögu í anda rómantíkur.
Þórir Óskarsson, f. 1957. Cand. mag. í íslenskum bókmenntum við framhaldsnám í
Þýskalandi.
Þórunn Valdimarsdóttir, f. 1954. Sagnfræðingur.
528