Ský - 01.10.2006, Side 34

Ský - 01.10.2006, Side 34
Hann fæddist á Kóranesi á Mýrum í maí 1894. Nam guðfræði, en varð ekki kenni maður og leiðtogi með þeim hætti sem sú menntun hefði að öðru jöfnu átt að leiða til. Hófst til æðstu metorða sakir visku og vinsælda og hélt sig frá þeim fánýta kryt sem oft einkennir daglega umræðu. Varð alþingismaður, forsætisráðherra, kennari, fræðslumálastjóri, biskups ritari, bankastjóri og annar forseti íslenska lýðveldisins. Hét Ásgeir Ásgeirsson. 34 ský Stjórnmál Texti: Sigurður Bogi Sævarsson Myndir: Ólafur K. Magnússon Ásgeir Ásgeirsson var flokksformaður, forsætisráðherra, bankastjóri og annar forseti lýðveldisins: MÓTAÐI FORSETAEMBÆTTIÐ SEM SAMEININGARTÁKN Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Gunnar Gunnarsson skáld, Ásgeir Ásgeirsson forseti og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra þegar Gunnar fékk fálkaorðuna. SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 34 28.9.2006 10:55:45

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.