Ský - 01.10.2006, Side 29

Ský - 01.10.2006, Side 29
 ský 29 Golfið er vinsælasta almenningsíþróttin á Íslandi og hefur mikla yfirburði hvað það snertir. Golfk-lúbbar eru yfirfullir og langir biðlistar í alla golfklúbba á höfuðborgarsvæðinu. Golf er skemmtileg keppnisíþrótt þar sem allir eru jafnir. Það er forgjafar- kerfið sem sér til þess að svo er. 36 er hæsta forgjöf sem gefin er og sá sem er kominn á skrið og jafnvel kominn með forgjöf 28 getur leikið við kylfing sem er með 2 í forgjöf á jafnréttisgrund velli. Í golfi hittast allar þjóðfélagsstéttir, en sumar starfs- stéttir eru meira áberandi og fjölmennari en aðrar. Lögfræðingar eru þar í fremstu röð, en fjöld inn allur af þeim stundar golf, meðal annars tveir hæstaréttar- dómarar, Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Þorvaldsson, sem báðir eru félagar í Golfklúbbi Reykj- avíkur. Þeir leika oft golf saman og ég óskaði eftir því fyrir hönd Skýja að fá að leika með þeim einn hring, ljósmyndari fylgdi okkur eftir og ég fjallaði um golfið og var það sjálfsagt mál. GOLF MEÐ TVEIMUR HÆSTA RÉTTARDÓMURUM OG SEXFÖLDUM ÍSLANDS MEISTARA Texti: Hilmar Karlsson Myndir: Geir Ólafsson FJÓRÐI MAÐURINN SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 29 28.9.2006 10:55:07

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.