Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 49

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 49
Hestar í íslenskum kumlum Kvenkynskuml Meö hesti H Til gamans má geta þess að alls hafa nítján beinagrindur hestanna veriö kyn- greindar. Sú rannsókn fór fram af dr. GuntherNobis árið 1960. Niðurstaða hans varsú að í öllum tilfellum var um karikyns hesta að ræöa (Kristján Eldjám. 2000, bls. 311). Það er þess vegna einkar áhugavert rannsóknarefni að skoða hvort samhengi sé á nrilli lífíræðilegs kyns manns og hests. Hundar: Hér á landi hafa fundist hundabein í 20 kumlum. I þrettán þeirra hafa einnig verið hestabein og nokkuð algengt er að bæði dýrin hafi veriö höfð til fóta hjá þeim sem í kumlinu var. Hundur hefur fundist í einu kvenkynskumli hér á landi og er það Komárskumlið en þeir hafa fundist í sex öruggum karlkynskumlum. 1 hinum þrettán kumlunum þar sem hundar fundust var ekki hægt að kyngreina einstaklinginn (Kristján Eldjám, 2000. bls. 311-312). Áhugavert verður að sjá hvort hlutfallið á milli kynjanna breytist eftir því sem fleiri kuml koma í ljós. Af þessu má ráða að líklegast hefur verið algengara að heygja hunda með karlmönnum en kven- mönnum. Þó virðist það samt sem áður alls ekki hafa verið mjög algengt. Karlkynskuml □ Án hests Met og metaskálar: Alls hafa fundist 20 met í kumlum hér á landi en aðeins ein metaskál. Hún var í kumlinu á Komsá en það er talið hafa verið kvenkynskuml. Af þeim 20 kumlum sem innihéldu met voru 13 þeirra ömgglega kyngreind sem karlkynskuml en aðeins eitt þeirra var greint sem kvenkynskuml. (Kristján Eldjám, 2000, bls. 414) Samkvæmt þessu ætti það að vera sterk ábending að um kuml karlmanns sé að ræða ef í ljós koma met í því. Greining þessi virðist ekki vera í samræmi við sambærilegargreiningar sem hafa verið gerðar innan víkingabyggða í nágrannalöndum íslands, því þar hafa metaskálar og met fundist nokkuð oft i kumlum kvenna. I víkingaaldarþorpinu Birka í Svíþjóð hafa met og metaskálar fundist í 132 kumlum og þar af em 32% þeirra kvenkynskuml. 22% karlkynskuml en í 38% tilfella er ekki hægt að greina kyn kumlbúans (Stalsbeig, 2001, bls. 73- 74). Reyndar er þar um að ræða stærra safn af kumlum, með metum eða meta- skálum í, en fúndist hefur hér á landi. Kúptar nælur: Kúptar nælur hafa fundist tvær saman í Hrafnkell Brimar Hallmundsson og Lísa Rut Björnsdóttir Myndir 1 og 2 Konur viröast ekki síður en karlar hafa veriö heygöar með hesti, sé tekiö tillit til heildarfjölda þekktra kumla á íslandi. 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.