Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 60
heimar Hades séu lokaöir f>nr sálum sem
hafa látist fyrir sinn vitjunartíma.
Rómverska skáldiö Virgil (70-19 f. Kr.)
fjallar einnig í skrifiim sínum um imgböm
og aöra sem dóu ótímabærum dauödaga.
Samkvæmt honurn fóru þeir til Limbo
sem er svæöi rétt fyrir innan dauöaríkiö,
neöri heirna Hades (Tovnbee, 1996, bls.
35-36). Samkvæmt skrifum annars
rómverks skálds, Tertulliano aö nafiii. þá
óttuðust Rómveijar sálir þeirra sem höföu
dáiö þjáningarfullum dauödaga og einnig
sálir ungbarna sem höföu látist fyrir
tímann, bæði andvana fæddra bama og
bama sem höföu lifað stuttan tíma. Þeir
trúðu því einnig aö sálir þeirra sem áttu
erfitt með að losna úr líkamanum gætu
verið fangaðar og notaöar af særingar-
mönnum til þess aö færa bölvun yfir
lifendur (Florens, 1988, bls. 213).
Tertulliano þessi varuppi 155-220 e. Kr.
og vitnar í skrifúm sínum í nokkur eldri
rit Rómverja.
í Naturalis historia segir Pliníus einnig
frá því aö Rómverjar hafi notað hvolpa
viö helgiathafnir sem tengjast hjátrú og
göldmm. Þeir drápu þá og grófu í jöröu
sem fóm til illviljaðra undirheimsafla.
Hvolpamir sem fimdust í gröfimi bamaima
í rómverska ívemhúsinu í Lugnano gætu
hafa veriö fórnaö til Hakte gyðju
undirheimanna en hennar lagsmenn vom
hvolpar og hundar sem vöktuöu látin
ungböm og auðvelduðu þeim feröina til
undirheima (Scott, 2001, bls. 118).
Niðurstöður
Viö rannsóknir á almennum grafreitum
frá rómverskum tíma á Ítalíu og í róm-
versku skattlöndunum hafa fáar ungbama-
grafir fundist og reikna má þess vegna
meö aö þeim hafi verið ætlaður annar
grefirunarstaöur. Samkvæmt niöurstööum
fomleifarannsókna einkemiast fimdarstaöir
ungbarnagrafa af margbreytileika og
fjarlægö frá öömm aldurshópum, hvort
sem um var aö ræöa frá öömm eldri
bömum eöa fullorðnum. Ungböm viröast
hafa veriö grafin í sérstökum grafreitum
og yfirleitt mörg saman í hóp. Grafir
ungbama hafa jafnframt fundist innan
borganna sjálfra. t.d. i vistarverum manna
eöa í næsta nágrenni þeirra. Böm vom
jafnvel grafm í húsunum á meðan enn var
búiö í þeim eins og í Mezzocorona. eöa í
yfirgefnum húsum eins og i ívemhúsinu
rétt fyrir utan Róm. Þessir fundir em í
samræmi viö ritheimildir sem greina frá
heimild til greftmnar ungbarna innan
borganna, ólíkt því sem levft var viö
greftmn fulloröinna.
Af einhverjum ástæöum, burtséö frá
dánarorsök. þótti mönnum ástæöa til aö
greftra eöa fynrkoma líkamsleifum
ungbama öllum saman í hóp. fjarri öörum
látnum sem og lifendum. Greftrun
ungbama gefur til kynna aö þau hafi verið
álitin utangarðs í þjóðfélaginu og ef marka
má ritheimildir þá gæti þaö hafa tengst
hugmyndum manna um hina stuttu tilveru
bamamia í þessu lífi, afdrifum sála þeirra
eftir dauðann og ótta vegna mögulegra
ásókna á eftirlifendur.
Heimildaskrá
Cavade, E. (1994). Sittibi terralevis: la
casa come luogo funerario. Archeologict
a Mezzocorona. Documento per la
storia del popolamento rustico di etá
romana nell 'aerea atesina. Ufficio Beni
Archeologici Torino, bls. 267-271.
Ferguson. J. (1989). Le religioni
nell 'impero romano. (Þýöandi
C.G.Trocchi). Bari: Editori Latenza.