Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 78
býður upp á, hafa þau samt ekki verið
nýtt. Kynjafomleifafræðin hefur verið eins
konar homkerling íslenskrar fomleifaffæði,
á meðan kennilegri fomleifafræði, sem
kynjafræðin er hluti af, hefur verið
hampað. Það eitt að kynjafornleifa-
fræðilegum rannsóknum hafi ekki verið
sinnt sem skyldi á íslandi hefur að
líkindum hamlað þróun greinarinnar í
heild þegar framgangur hennar hér er
borinn saman við önnur lönd. Það er því
tímabært að tekið sé skrefið yfir á næsta
stig, vegna þess að endurskoðun á efni-
viðnum út frá sjónarmiðum kynjafom-
leifafræðinnar og vakning á umræðu á
milli fræðimanna er brý'n á þessu sviði.
Heimildir
Arwill-Nordbladh, E. (1998).
Gemikonstruktioner i nordisk
vikingcttid. Förr och nu. Gautaboig:
Göteborgs Universitet.
Commersen.se (2002). Unga faktapá
Commersen! Sótt 6. janúar 2006 af
slóðinni http://www.commersen.
se/ungafakta/test.html.
Conkey, M. og Spector, J. (1984).
Archaeology and the study of gender.
Advances in ArchaeologicalMethod
and Theory 7, 1-38.
Gilchrist, R. (1997). Gender andMaterial
Culture. The Archaeologx’ of Religous
Women. London: Routledge.
Gilchrist, R. (1999). Gender and
Archaeology. Contesting the Past.
London: Routledge.
Grágás. Lagasafn islenska þjóóveldisins.
(1992). Gunnar Karlsson, Kristján
Sveinsson og Möröur Amason sáu um
útgáfuna. Re>kjavík: Mál og menning.
Hildebrand, H. (1882). Frán áldre tider.
Kulturvetenskapliga och historiska
studier. Stokkhólmur: P.A. Norstedt &
söners förlag.
Hildur Gestsdóttir. (2000). Geldingurinn
á Öndverðamesi. Arbók Hins islenzka
fornleifafélags 1998, 143-150.
Islensk orðabók. (2002). Mörður Amason
(ritstjóri). 3. útgáfa. Reykjavík: Edda.
Kristján Eldjám. (2000). Kuml og haugfé
úr heiónum sið á Islandi. Adolf
Friðriksson (ritstjóri). 2. útgáfa.
Reykjavík: Mál og menning.
Pearson. M. P. (1999). The Archaeology
ofDeath and Burial. Gloucestershire:
Sutton Publishing.
Sorensen, M. L. S. (2000). Gender
Archaeolog)’. London: Polity' Press.
Þorkell Grímsson. (1966). Tveir
kumlfúndir. ArbókHins islenzka
fornleifafélags 1965, 79-86.