Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 80

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 80
burðurinn á aldri og þróun rannsókna á kyngervi sem gerir nálganimar sann- færandi. Líffræðileg einkenni aldurs eru háð menningarlegri og sögulegri sköpun með samahætti og kyn. Ríkjandi staðalímyndir um aldur og kyn em mótaðar samliliða en eru um leið ónothæfar sem altækar skýringar á fortíðinni. Brýn þörf er fyrir frekari skilgreiningar á aldri en þær gætu varpað ljósi á menningarieg viðhorf okkar sjálfra til aldurs eða einstakra fasa í lífsferlinu (e. life cycle). Ríkjandi fordómar og hroki gagnvart aldri - þar með talið, t.d. hinu ósjálfbjarga stigi bemskunnar. hinu uppreisnarfulla gelgjuskeiði, blómaskeiði lífsins, miðaldrakrísunni og hinni smánarlegu elli - em ekki lengur taldar yfirfæranlegar á fortíðina, frekar en staðalímyndin run kjarnafjölskylduna sem samanstendur af ungu húsmóðurinni og fjölskyldu hennar. Hlutverk aldurs við mótun félagslegra samskipta og samsemdar(e. identity) hefur til þessa orðið undir í kennilegri fom- leifafræði. Þrátt íy rir langa hefð fyrir líflfræðilegar mannabeinagreiningar við rannsóknir á fornum greftrunarsiðum (Chapman, Kinnes og Randsborg, 1981), er þaö fyrst nýlega sem örlar á viðleitni til þess að skoða menningarleg áhrif við greiningu aldurs og kvns. Þær aðferðir sem viðhafðar em innan líffræðilegrar mannfræði hafa tilhneigingu til þess að einskorðast að miklu leyti við fullorðna. Greining eigin aldurs beinagrinda er langt því frá að vera einföld en staðreynd er að kyn beinagrindar af fullorðinni manneskju getur aöeins með 95% líkum verið greint ef mjaðmagrindin hefur varðveist og með 85-95 % líkum ef hauskúpan hefur varðveist (Brown, 1998). Tveir jaðar- flokkar aldurs em af þessum sökum oflt vantaldir í þessu sambandi. þ.e. böm og aldraðir. Mjög aldraðir greinast sjaldan og veldur það þá eðlilega ofmati á ungum og miðaldra einstaklingum. Nýburar og mjög ung böm eru einnig í áberandi minnihluta í fomleifafræöilegum úrtökum. Bein þeirra em í meiri evðileggingahættu en bein fullorðinna, bæði vegna þátta sem tengjast ýmsum orsökum ungbamadauða eða fomleifauppgreftinum sjálfum. Þekkt er að bömum var komið fyrir á mismun- andi stöðum með margvíslegum útfarar- siðum (Chamberlain, 2000, bls. 210; Gowland, 2001). Innan fornmeina- fræðinnar er nú í æ ríkari mæli gert ráð fyrir mismunandi áhrifum líffræðilegrar og menningarlegrar öldmnar karla og kvenna: t.d. vegna kynbundins munar sökum járnskorts við brjóstagjöf, afleiðinga farsótta vegna næringarlegra þátta eða beinþynningar á efri árum (Grauer og Stuart-Macadam, 1998). Við rannsóknir á hinum kynjaða líkama manneskjunnar hefur fræðimönnum y firsést of oflt að taka hinn menningar- bundna aldur til umræðu innan fomleifa- fræðinnar. Þessi yfirsjón er augljós, t.d. í rannsókn Pauls Trehemes á evrópskum stríðsgröfum. Grefltmn karlmanna með alvæpni verður fyrst algeng á bronsöld í Evrópu en greftrunarsiðurinn tíðkaðist þó enn á jámöld innan einstakra svæða þar. Treheme telur að þess konar haugfé hafi verið notað í grafir til þess að tákngera upphefð karla, vegna þess að það sýndi fram á hemað, drykkju, reiðmennsku og líkamlegt útlit. Hann fullvrðir að efnismenningin hafi í slíkum tilfellum verið notuð til þess að sýna fram á menningartengda smekkvísi karlmanna og að hún hafi eðlilega verið meðtekin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.