Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 90

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 90
Fornleifafræði og lífshlaup gröfum. hefiir verið notuð til þess að marka upphaf umskipta eða þröskulda ffá bemsku til fullorðinsaldurs (Crawford. 2000; Gowland. 2001). en einnig hvemig efhis- menning var notuð til þess að kenna bömum og flytja þannig sértæka vitneskju milli k\Tislóða (Park, 1998). Joanna Sofaer Derevenski hefur bent á að hugtakið barn hafi verið notað í fomleifafræðinni til þess að rannsaka gerö og samsetningu full- ordinsaldursins og að þar með hafi reynslutengdar hliðar bemskunnar verið vanræktar. Hún kallar eftir nýrri gerð bamafomleifafræði sem leggur áherslu á samsemd, reynslu og hlutverk barna (Derevenski. 2000, bls. 8). LaurieWilkie leggur einmitt áherslu á þessi atriði í rannsókn sinni um notkun leikfanga innan ákveðins hóps bama í þekktu sögulegu samhengi frá átjándu til tuttugustu aldar. Wilkie (2000) túlkar áform og revnslu bamanna í gegnum leik þeirra og kemst að þeirri niðurstöðu að leikföngin sem efnismenning geti gefið upplýsingar um tilfinningu barnanna fyrir samsemd, heimsmynd. forgangsröðun og félagsleg samskipti. Wilkie nálgast bömin í gegnum sögu leikfanganna en ólíklegt er þó að fomleifafræðingar hafí aðgang að svo auðgreinanlegum og ríkulegum gagnagrunni. Lífshlaupið: tengingaldurs, kyns, tíma og rýmis Heilmiklar ffamfarir hafa átt sér staö innan rannsókna á eiginleikum bemskunnar og hvemig þeir geta birst efnislega. Aftur á móti hafa færri fomleifafræðilega tilraunir verið gerðar til þess að greina önnur stig lífsins, eins og til dæmis fullorðinsárin og ellina. Þó hefúr tilkoma þriðju k>Tislóðar femínista, samhliða aukinni álierslu á líkamsrannsóknir, leitt til heildrænni rannsókna en áður á aldri sem hluta af lífshlaupinu. Tvö dæmi verða reifuð stuttlega hér. Rannsókn Lynns Meskells „Aldur, kyn. stétt, et cetera meðal FomegN'pta"4 styður kenningu Judithar Butlers um að við rannsóknir skuli taka tillit til þess sem liggur á milli hins þekkta og þess sem greinir það frá liinu óþekkta (Butler, 1993, bls. 168). Orðatiltækið et cetera stendur fyrir sambandið á milli þessara atriða og hvernig þau skapa saman félagslega samsemd einstaklinga (Meskell, 1999, bls. 105). Meskell einbeitir sérað uppgröfiium gögnum frá þorpinu Deir el Medina á tímum Nýja konungsdæmisins (e. New Kingdom) en þar bjuggu á þeim tíma þeir verkamenn sem reistu grafhýsi höfðingja í nærliggjandi Konungadal (e. The Valley of the Kings). Grafreitir þorpsins eru staðsettir umhverfís tvær brekkur og bám heitin eystri og vestri grafreiturinn. Meskell sýnir fram á að við val á staðsetningu grafanna néö aldur hins látna mestu en þar á eftir vom hemaðarlegir þættir mikilvægastir (Meskell. 1999, bls. 169). Á meðan átjánda konungsættin ríkti vom mikilvægustu grafliýsin eingöngu reist í vestari grafreitnum, líklega vegna þess að vestur var álitið vera hinn heilagi staður hinna látnu. Grafstæði jafnt einstaklinga sem hjóna vom í þessum vestari grafreit, á meðan sá eystri var notaður til greftmnar bama. unglinga og einstæðinga, oftast kvenna sem að líkindum vom fráskildar (Meskell, 1999, bls. 146). Aldur hins látna réð jafnframt gerð greftrunarinnar. Börn voru jörðuð í kmkkum, körfum, kössum eða kistum, óháð efnahagslegri stöðu fjölskvldunnar 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.