Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 93

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 93
Roberta Gilchrist minni. Mikilvægustu rannsóknir á þessu sviði í dag hafa þó verið gerðar innan sögulegrar fomleifafræði en þær hafa opnað nýja leið fyrir túlkanir á einstaklingnum og tilgangi hans (sjá t.d. Meskell, 1999; Wilkie, 2000). Visbend- ingar sem sóttar hafa verið til greftrunar- siða og fomrar listar. jafnvel án tenginga við ritaðar heimildir, hafa skipt sköpum við lífshlaupsrannsóknir á aldri og kyngervi, líktog Derevenski (1997) sýndi fram á með rannsókn sinni á gröfúm frá Tiszapolgár-Basatanya á koparöld og einnig Gowland (2001) með rannsókn á aldursþrepum sem greinanleg voru í gröfum rómansk-breskra bama. Loks ber hér að nefna að aldursrannsóknir sem brúa hið félagslega og líffræöilega bil gefa tilefhi til þess að sætta ólík sjónarmið þróunarsinna og þeirra sem trúa á lærða hegðun manneskjunnar, hvað viðkemur félagslegu lífí (Chrisholm, 1993). Eldri kvnslóðir femínísta kröfðust almennt séð nýrra vídda við fomleifa- fræðilegar rannsóknir á lúnu k\mjaða lífí. Alison Wylie (1992) dró þá ályktun að líta beri á áhrif femínismans á fomleifafræði á níunda og tíunda áratug síðustu aldar sem hvatningu til imileiðingar nýrra sjónarmiða um staðbundin og reynslutengd smáatriði. Og með því að draga línu á milli aldurs og kyngervis er athyglinni nú beint að tímalegum greiningum. Þessi nýja vídd kynjafom- leifafræðilegm rannsókna bvggir sem íyrr á samhengisfræði (e. contextualism) en nytur engu að síður góðs af femínískri heildarsýn; eða nálgun sem skapar hugmyndir um hinn kvnjaða líkama og upplifun manneskjunnar um lífið í tengslum við tíma, rými og minni. Þakkir Höfundur þakkar samstarfsmanni sínum, Ray Laurence, fyrir gefandi umræður um sameiginlegan áhuga á lífshlaups- rannsóknum og sögulegri fomleifafræði. Mynd 4 Myndþil frá miðöldum sem sýnir dómsdag. Úr bogadregnu lofti kórs Wenhaston sóknarkirkjunnar í Suffolk á Englandi (mynd höfundar). 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.