Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.07.2015, Page 1

Fréttatíminn - 17.07.2015, Page 1
17.-19. júlí 2015 28. tölublað 6. árgangur síða 18 Lj ós m yn d/ H ar i dægurmál 48 Lífið bara gerist Sjóðheitar Apple vörur í iStore Kr istore.is Ennþá hraðari MacBook Pro Retina! 2015 módelin eru komin í 13” og 15” Verð frá 264.990 kr. Hraðari MacBook Air 13” Verð frá 199.990 kr. Sérverslun með Apple vörur inglunni Vatns- og höggheld iPhone hulstur fyrir 5, 5S, 6 og 6 Plus Verð frá 10.990 kr. Útilegur, þjóðhátíð og Blikaleikir Fréttaskýring 10 Brynja Cortes heillaðist af Ítalíu þegar hún var þar í myndlistarnámi og þýðir nú ítalskar bókmenntir á ís- lensku. Hún ílentist á Ítalíu eftir námið en er nú komin heim þar sem hún vill ala son sinn upp. Hún segir áhugavert að bera saman íslenska og ítalska menningu og samfélag. Íslend- ingar ættu að reyna að minnka hraðann og gefa sér tíma til að njóta einföldu hlutanna. Hún segist aldrei hafa planað neitt og að maður eigi að vera opinn fyrir því sem lífið rétti manni. sérblað Stærsta knatt- spyrnumót ársins Símamótið 2015  bls. 16 Systurnar Elísa og Margrét Lára Samrýmdar systur sem spila saman með Kristia nstad í Sví- þjóð.  bls. 12 Jasmín Erla og Andrea Mist Segja það dýrmæta reynslu að hafa tekið þátt í úr slitakeppni EM U17.  bls. 10 Hvað er gott að borða milli leikja?  bls. 18 Hvað er hægt að gera milli leikja? Símamótið í knatt spyrnu fer fram í 31. skipti nú um h elgina. Mótið er s tærsta opna knat tspyrnumótið sem haldið er hér á la ndi og munu tæp lega 2000 ungar og upprenn- andi knattspyrnu stelpur á aldrinum 5-12 ára etja kap pi í Kópavoginum . Breiðablik heldu r utan um mótið l íkt og fyrri ár. Sjá umst í Fífunni! Ljósm ynd/Jói Jóhanns sÍmamótið 16 tónlist 27 samrýmdar fótboltasystur rappið er ekki bara strákasport á að bjarga grikklandi?

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.