Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.07.2015, Page 16

Fréttatíminn - 17.07.2015, Page 16
Sólar- kísill er framtíðin Terry Jester, forstjóri Silicor Materials, á að baki 36 ára reynslu við þróun á nýtingu sólarorku. Hún er mennt- aður verkfræðingur, hóf störf hjá Silicor Materials árið 2010 og varð forstjóri ári síðar. Terry er heilluð bæði af landi og þjóð, og leggur áherslu á að sólarkísilverk- smiðja Silicor Materials sé mun umhverfisvænni en hefðbundin kísilverksmiðja. Fjárfesting Silicor Materials nemur jafnvirði 122 milljarða króna og verður því eitt stærsta fjárfestingarverkefni hér á landi fyrr og síðar. Verksmiðjan mun árlega framleiða 16 þúsund tonn sólarkísils sem notaður er í sólarrafhlöður sem nýttar eru til að framleiða rafmagn með útgeislun sólarinnar. Terry Jester heitir raunar Theresa og heldur fólk stundum í fyrstu að hún sé karl- maður enda sé það hefð- bundnara að karlmenn stýri fyrir- tækjum í orkuiðnaði. Mynd/Hari 16 viðtal Helgin 17.-19. júlí 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.