Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 44
40 útivist Helgin 3.-5. júlí 2015 Hjólakeppni umhverfis Þingvallavatn RB (Reiknistofa bankanna) í samstarfi við hjólreiðafélagið Tind, Ion hótel og Kríu hjólaverslun stendur fyrir stórskemmtilegri götuhjólakeppni umhverfis Þingvallavatn í sumar. Þ etta er í annað skipti sem mótið fer fram. Í fyrra tóku 144 manns þátt og við stefnum á fleiri keppendur í ár,“ segir Bragi Freyr Gunnars- son, mótstjóri RB Classic. „Við vildum gera þetta að einni af stóru keppnum sumarsins og fékk ég RB í lið með okkur. Þar er mikil hjólamenning svo þetta hefur ver- ið skemmtilegt samstarf,“ segir Bragi. Ræst verður við ION hót- el og hjólað réttsælis umhverfis Þingvallavatn í frábæru umhverfi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 65 km (einn hringur) og 127 km (tveir hringir). Keppendum verður skipt í flokka eftir vegalengdum. Peningaverðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sætin hjá þátttakendum í lengri vegalengdinni, en sú keppni er einnig hluti af bikarmótaröð- inni. „Keppnin er þó bæði fyrir þá sem eru fikra sig áfram í hjól- reiðum sem og lengra komna. Allir sem skrá sig fara í pott og verða veitt vegleg útdráttarverðlaun að keppni lokinni. Meðal annars frá hjólreiðaverzluninni Kríu,“ segir Bragi. Þrjár hjólakeppnir á einni viku Elvar Örn Reynisson er meðal fremstu hjólreiðamanna landsins og hlakkar hann mikið til að taka þátt í RB Classic í ágúst. „Mér finnst skemmtilegast að taka þátt í lengri keppnum, það er 100 kíló- metra eða lengri,“ segir Elvar, en Bragi Freyr Gunnarsson, mótstjóri RB Classic og Elvar Örn Reynisson, hjólreiðakappi eru fullir tilhlökkunar fyrir RB Classic götu- hjólakeppnina sem fer fram í lok ágúst. Mynd/Hari Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012. Evonia www.birkiaska.is í húsi Hirzlunnar, Smiðsbúð 6, Garðabæ, s ími : 564 5040 HJÓLATÖS KU R DOWNTOWN FARTÖLVU- TASKA ULTIMATE 6 STÝRISTASKA MESSENGER BAKPOKI SÖLUAÐILAR Kría Hjól, Grandagarði 7 Markið, Ármúla 40 Útilif, Glæsibæ og Smáralind heimkaup.is Skíðaþjónustan á Akureyri www.fjallli.is BACK- ROLLER CLASSIC Sími: 5 700 900 - prooptik.is ÚTSALA HJÁ PROOPTIK 20-50% AFSLÁTTUR AF GLERAUGNAUMGJÖRÐUM FULL VERSLUN AF:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.