Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 55
50 bjór Helgin 3.-5. júlí 2015 í tileFni dAgsinS – alLa dagA með vaNillubrAgðI með súKkulaðIsósU hneTuís Með karaMellusósU -Toppurinn á ísnum ÍSinn Með Gula LokinU PIPA R \ TBW A • SÍA • 15016 4 Einföld lausn á hvimleiðu vandamáli. Vertu með fallegar neglur, alltaf ! Nailner penninn við svepp í nögl. Dreifing: Ýmus ehf Fæst í apótekum Svona áttu að drekka sumarbjórana Það er komið hásumar og um að gera að nota þær fáu góðu helgar sem eftir eru þangað til haustið skellur á. Nú skal grillað, farið í útilegur, á útihátíðir, í golf, veiði og allt þetta helsta. Í Vínbúðunum er gott úrval af ís- lenskum sumardrykkj- um sem við tókum út í vikunni og settum í réttar aðstæður. Þú þarft öruggt val þegar þú ferð í árlegu útileguna. Ef heppnin er með þér helst hann þurr í nokkrar mínútur og jafn- vel glittir í sól. Þá sestu niður á tjaldstæðinu og skellir í frísku Sumarölinu – vinsælasta sumarbjórnum hér á landi í fyrra. Það er jafngott að hann fæst bara í litlum dósum því þú færð ekki langan tíma áður en þú þarft að flýja undan veðrinu inn í tjald. Í lautarferðina Sif Tegund: Öl (Saison). Styrkleiki: 5% Verð í Vínbúð- unum: 395 kr. (330 ml) Í útileguna Víking sumaröl Tegund: Hveiti- bjór. Styrkleiki: 5% Verð í Vínbúð- unum: 315 kr. (330 ml) Yfir leiknum Boli Keller Tegund: Lager. Styrkleiki: 6,5% Verð í Vínbúð- unum: 384 kr. (330 ml) Við grillið Leifur Tegund: Öl (Nordic Saison). Styrkleiki: 6,5% Verð í Vínbúðunum: 484 kr. (330 ml) Á meðan þú grillar er eina vitið að velja sér góðan bjór til að njóta í rólegheitum. Þessi glænýi saison-bjór er fullkominn enda kryddaður með blóðbergi og beitilyngi úr Aðaldalnum. Það er hreint bragð af ís- lensku sumri. Þú fyllir körfu af gúmmelaði og það þarf því að vera smá klassi eftir bjórnum sem þú laumar með. Sif stendur undir því – flottur saison með ferskum og suðrænum blæ. Það er ein af lífsins ráðgátum af hverju ekki má kaupa bjór á fótboltaleikjum á Íslandi. Þangað til Geir Þorsteins og hans fólk sér villu síns vegar horfum við á leikinn heima í stofu og þessi bragðmikli lagerbjór er full- kominn með. Ekki er verra að hafa góðan grillmat með. Þegar létt sumarstemning grípur um sig í vinnunni og yfirmaðurinn ætlar að gleðja mannskapinn með ís skaltu stinga upp á því að hann kaupi smá bjór í staðinn. Þessi sumarbjór frá vinum okkar í Færeyjum er fínn til að dreypa á. Í vinnunni Föroya Bjór Várbryggj Tegund: Lager. Styrkleiki: 5,8% Verð í Vínbúðunum: 345 kr. (330 ml)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.