Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 60
Ókei, ókei, ókei! Stöð 2, hvað er að frétta? Þið eruð með skrítnustu og ljótustu settin af öllum íslensku stöðunum. Þar með talin ÍNN og Hringbraut. Talaði aðeins um settið í nýja Gumma Ben þættin- um síðast og hélt að það væri nóg. Ákvað svo að horfa á hann Eyþór minn elda eitthvað gott. Átti tvo, þrjá þætti á Vod-inu svo ég skellti mínum manni á skjáinn og missti andlitið. Eftir að hafa fundið það undir sófaborðinu sat ég opin- mynntur og horfði á stjörnukokk- inn grilla innandyra. Já, Stöð 2, ekki bara settuð þið grillþátt inn í pínulítið stúdíó eða einhvern skúr, eða ég veit ekki hvað, sem er mjög furðulegt í sjálfu sér – að grilla inni. Þá er þetta sett jafnvel ljótara en spurningasettið hans Gumma en ég hélt það væri bara ekki hægt. Ég veit að það er dýrt að gera gott sjónvarp. En það er næstum því jafn dýrt að gera vont sjónvarp. Hífið þetta upp um skör, í guðanna bænum. Ef hann Eyþór væri ekki orðinn svona ljómandi fínn á skjánum þá væri þetta hand- ónýtt. Einn af ljósu punktunum er að það var næstum því fyndið að sjá kokkinn varla fyrir reykjar- mekki undir lok þáttarins, en bara næstum því. Maturinn var þó girnilegur að vanda og það er víst það sem skipt- ir máli. Ég elska Stöð 2 og hef gert frá upphafi en elsku besta fólk sem er að bixa með þetta þarna í Skafta- hlíðinni núna. Færið gæðin aftur upp á næsta þrep. Í guðanna bænum og ef þið vitið ekki hvernig á að fara að því hringið þá í framleiðendur Hins blómlega bús. Þeir ættu að geta sagt ykkur það. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (32/45) 12:00 Nágrannar 13:50 Íslenskir ástríðuglæpir (1/5) 14:20 Restaurant Startup (5/10) 15:05 Weird Loners (5/6) 15:30 Olive Kitteridge (3/4) 16:25 Grillsumarið mikla 16:45 Poppsvar (6/7) 17:15 Feðgar á ferð (2/8) 17:45 60 mínútur (39/53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Sjálfstætt fólk Sérstakur þáttur frá 2005 til minningar um Pétur H. Blöndal. 19:40 Þær tvær (3/6) Frábærir nýir sketsaþættir með leikkonunum Völu Kristínu Eiríksdóttur og Júlí- önu Söru Gunnarsdóttur. 20:05 Britain’s Got Talent (16/18) 21:40 Mr Selfridge (8/10) Þriðja þáttaröðin um auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslun- arinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heimsstyrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 22:30 Shameless (6/12) Fimmta þáttaröðin af þessum bráð- skemmtulegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. 23:25 60 mínútur (40/53) 00:15 Vice (14/14) 01:00 True Detective (3/8) 02:00 Orange is the New Black (3/14) 02:55 Daily Show: Global Edition (22/41) 03:20 Something’s Gotta Give 05:25 Þær tvær (3/6) 05:45 Sjálfstætt fólk 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:50 Orkumótið í Eyjum 11:30 Formúla 1 2015 - Bretland b. 14:40 Ferð á NBA leik í New York 15:10 Wimbledon Tennis 2014 19:30 KR - FH b. 22:00 Goðsagnir efstu deildar 22:35 Formúla 1 2015 - Bretland 00:55 KR - FH 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:15 Everton - Man. Utd. 13:55 Borgunarmörkin 2015 14:50 Chelsea - Wigan 16:40 Premier League World 2014/ 17:10 Chelsea - Crystal Palace 19:00 Manstu (3/8) 19:30 KR - FH b. 22:00 Chelsea - Stoke 23:50 Chelsea - Arsenal SkjárSport 15:10 Bundesliga Highlights Show (5:35) 16:03 B. München - Freiburg 17:45 Mainz - B. München 19:27 Wolfsburg - B. München 21:17 Bundesliga Highlights Show (5:35) 5. júlí sjónvarp 55Helgin 3.-5. júlí 2015  Stöð 2 Sumar og grillréttir EyþórS Reykmakkaður Rúnarsson Su m a rú tS a la n e r h a fi n Blár = c90/m59/y0/k0 Gulur = c0/m20/y100/k0 Blár = c90/m59/y0/k0 Gulur = c0/m20/y100/k0 Fjörður er á Facebook! Gallerý Fjörður frá 2. júlí sýna Kolbrún jónsdóttir, lilja Daníelsdóttir, rós Sveinbjörnsdóttir og Sigríður Óskarsdóttir verk sín liFanDi lauGarDaGur 4. júlí ∙ Flóamarkaður - Thorsplan ∙ Skottsala – úti á móti Pennanum ∙ Frí andlitsmálun og litli róló   Föt til sölu  Bækur  Kíktu á skottsöluna laugardaginn 6. október í bílakjallaranum hjá  verslunarmiðstöðinni Firði Hafnarfirði, Fjarðargötu 13‐15  Allskonar skemmtilegt dót til sölu úr geymslum Hafnfirðinga  Opið frá 10 ‐ 12     
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.