Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 03.07.2015, Blaðsíða 56
Helgin 3.-5. júlí 2015 bjór 51 fljótlegt & gott. .. Einfa lt, Bökudeigið frá Wewalka er tilvalið í máltíð á sólríkum degi. Bakan er einnig góð köld og í útileguna. Viltu vinna Ipone 6 eða girnilega gjafakörfu? Settu mynd og uppskrift af uppáhalds réttinum þínum með Wewalka deiginu á fésbókarsíðuna okkar. Þær tíu myndir og uppskriftir sem estum líkar við komast í pottinn og við drögum út 2 vinningshafa þann 20. ágúst nk. Fylgstu með gómsætum uppskriftum á www. facebook/godgaeti. Eftir golftúrinn Sólveig Tegund: Hveitibjór. Styrkleiki: 6% Verð í Vínbúðunum: 495 kr. (330 ml) Spilamennskan þín var svona upp og niður. Þessi rímar vel við því hann er úti um allt; hveitibjór með banana og negul í bragði í bland við sæmilega humlaveislu. Í veiðina Freki Tegund: Öl (Brett IPA). Styrkleiki: 5,5% Verð í Vínbúðunum: 555 kr. (330 ml) Þú vilt kannski fá þér einn og einn á meðan þú hvílir ána eftir mokið. Þessi er flókinn og skemmti- legur og smellpassar á árbakkann. Á útihátíðinni Sumargull Tegund: Lager (Blond). Styrkleiki: 5% Verð í Vínbúðunum: 379 kr. (500 ml) Þessi kemur þér í sumarskapið á útihá- tíðinni – þægilegur en samt ekkert sull. Á ættarmótið Steðji sumarbjór Tegund: Lager. Styrkleiki: 4,5% Verð í Vínbúðunum: 395 kr. (330 ml) Fulli frændinn á ættarmótinu drekkur auðvitað Steðja – eins og hinir. Þetta er fyrsti bjórinn á Íslandi með lime-bragði og hann sker sig svo sannarlega úr – lau- fléttur og minnir kannski helst á Bud Light Lime. Íslenska sumarið er kannski aðeins of kalt fyrir þennan svaladrykk en hann gæti þó passað þegar heitast er í veðri eða þegar þú skellir þér í gufubað. Á heitasta degi sumarsins Víking Lite Lime Tegund: Lager. Styrkleiki: 4,4% Verð í Vínbúð- unum: 299 kr. (330 ml) Að loknu góðu dagsverki í garðinum geta allir notið þessa skemmti- lega hveiti- bjórs sem er svalandi með skemmtilegu berjabragði. Hann fæst þó bara í Fríhöfninni. Í garðvinnunni Einstök Arctic Berry Ale Tegund: Hveitibjór. Styrkleiki: 5,2% Verð í Fríhöfninni: 215 kr. (330 ml) Í saumaklúbbnum Sólbert Tegund: Aldinbjór. Styrkleiki: 4,5% Verð í Vínbúð- unum: 349 kr. (330 ml) Sumarleg og sæt blanda af ávaxtadrykk og bjór sem er fullkomin á mannamót. Og þegar við segjum mannamót erum við auðvitað að tala um kvennamót. Sólbert fæst bæði með sítrus- og brómberjabragði og slær erlendum keppninautum sínum í þessari deild drykkja auðveldlega við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.