Allt um íþróttir - 01.01.1951, Page 38

Allt um íþróttir - 01.01.1951, Page 38
d. kr. og byrjar að leika í Frakk- landi um áramótin. Hausttímabilinu lauk um miðj- an desember og var staðan þá: A.B. 8 6 1 1 21-7 13 Frem 9 4 3 2 17-13 11 B-93 9 4 2 3 18-13 10 A.G.F. 9 3 4 2 22-16 10 Köge 9 4 1 4 16-17 9 B-1903 8 4 0 4 13-10 8 K.B. 9 2 3 4 14-14 7 Esbjerg 9 3 1 5 14-23 7 B-1909 8 3 1 4 9-13 7 O.B. 8 1 2 5 5-21 4 Finnland. Finnska ólympíunefnd- in hefur nú ákveðið dag- ksrá knattspymukeppni Ólympíuleikanna 1952. Ekki er þó víst, hvort sú tillaga hennar, að ekki fái fleiri en 16 landslið að taka þátt í leikjunum, fái sam- þykki alþjóðlegra yfirvalda (FIFA og CIO). Á öðrum stað í ritinu (í bréfi B. Weckmans) er getið um fyrsta at- vinnuknattspyrnumann Finna, Rytkönen. Um áramótin ákvað knattspymusambandið að ógilda samninginn, þareð R. yrði að leika reynsluleik, en engin trygging væri fyrir ráðningu, áhugamanns- réttindin glötuð. Júgóslavía. Nú fyrir skemmstu tókst landsliðinu að halda jöfnu gegn enska landsliðinu og verða þar með fyrsta liðið utan Bretlandseyja, sem hefur tekizt slíkt á enskum velli. En hitt mun færri kunnugt, að fyrir ellefu árum sendu Júgó- slavar hið stjömumprýdda enska landslið sigrað heim frá Belgrad, eftir fyrsta landsleik ríkjanna. Júgóslavía var í þann mund eitt af litlu löndunum í evrópskri knatt- spymu og vakti leikur þessi því ekki minni athygli en sigur Banda- ríkjanna í Brasilíu í fyrra. Af enska liðinu þá má nefna Lawton, Matthews, Mercer, Cullis, og enda þótt bakvarðatvenndin væri fengin frá Arsenal, þeir Male og Hapgood, voru það útherjar Júgóslava, sem skomðu mörkin (2:1). í haust var lagður grundvöllur að voldugum leikvangi í Belgrad, og á hann að taka 200.000 áhorf- endur, en fyrir er leikvangur fyr- ir 65.000 manns. Til marks um breytinguna, sem orðið hefur síð- an fyrir stríð, má nefna, að á leiknum gegn Englandi 1939 voru aðeins 35.000 áhorfendur, en nú er-65.000 áhorfenda leikvangur of lítill. Deildakeppninni lauk fyrir nokkru og bar Hadjuk frá Split sigur úr býtum, hlai^t 28 stig, en næst urðu Belgrad-félögin Parti- zan og Crevona Zvezda (Rauða stjaman), bæði með 27 st. Ítalía. Áhyggjur forystu- manna ítölsku knatt- spymunnar af hinum stöðuga straum útlendinga til ít- alskra félaga fara sífellt vaxandi. Þeir sjá sem er, að því lengur sem aðstreymið helzt, því lengra líður 34 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.