Allt um íþróttir - 01.01.1951, Side 39

Allt um íþróttir - 01.01.1951, Side 39
þar til ítalir geta náð svipaðri stöðu í alþjóðaknattspyrnu og þeir höfðu árin fyrir styrjöldina. Rúm- lega 100 útlendingar leika nú á Ítalíu og leika flestir í innherja- stöðum, og hefur undanfarið ver- ið erfitt að finna hæfa menn í þær stöður í ítalska landsliðinu. Hefur því verið gripið til þess ráðs að skipa tríóið þremur miðfram- herjum. Á fundi ítalska knattspyrnu- sambandsins í byrjun desember var ákveðið, að leiktímabilið 1952 —3 megi 1. deildarliðin ekki hafa fleiri en 2 útlendingaví liðum sín- um og frá og með 1953—4 ekki nema einn. Enn fremur var ákveð- ið að fækka liðum í 1. deild, úr 20 í 18. Svíin Lennart Skoglund er nú tekinn að leika með Intemazionale í Milano, en það félag greiddi hon- um 166.000 s.kr. fyrir samninginn, og er það meira en nokkur annar útlendingur hefur fengið á Ítalíu. Síðan hann kom hefur Inter kom- izt í 1. sæti, vann 7 leiki í röð, en gerði síðan jafntefli við Atlanta (9.), 3:3 og Bologna (6.), 1:1. Eftir 15. umferð er Inter með 25 stig, Milan 24, Juventus 23, og Lazio 19. Sænska liðið Norrköping kom við í Róm á heimleið frá Afríku. Lék það þar við Roma (20. í 1. deild) og sigruðu Svíarnir með 1 marki gegn 0. eOLi efft mjjár ! Þökk fyrir liðna árið. Verzlunin Varmá. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzl. Óli og Baldur. eöLi ecjt nýjár I Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ljósmyndastofa Vignis, Samtún 40. IÞRÓTTIR 35

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.