Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.2013, Page 40

Skinfaxi - 01.08.2013, Page 40
40 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands V ígsla Lillulundar að Laugum fór fram 12. september sl. og komu fjölmargir og fögnuðu þessum tímamótum. Við sama tækifæri var Grænfáninn dreginn að húni. Ungmenna- og tómstundabúðirnar hafa verið Skóli á grænni grein síðan í nóvem- ber 2010. Núna hafa skrefin sjö verið stigin og því unnið til alþjóðlegrar viðurkenn- ingar, Grænfánans, sem staðfestingu á góðum ásetningi og virku umhverfis- verndunarstarfi. Gerður Magnúsdóttir, verkefnastjóri „Skólar á grænni grein“, Grænfánaverkefnis Landverndar, afhenti fánann sem stuttu síðar var dreginn að húni. Seinni part sumars unnu nokkrir ein- staklingar frá sjálfboðasamtökunum Vígsla Lillulundar og Grænfáninn dreginn að húni að Laugum Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Reykjavík Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17 Hótel Óðinsvé hf., Þórsgötu 1 Ásbjörn Ólafsson ehf., Köllunarklettsvegi 6 Iceland Seafood ehf., Köllunarklettsvegi 2 Vilhjálmsson sf., Sundaborg 1 Arkþing ehf., Bolholti 8, 2. hæð Árni Reynisson ehf., Skipholti 50d Gáski ehf., Bolholti 8 Heilsubrunnurinn ehf., Kirkjuteigi 21 Pixel ehf., Brautarholti 10–14 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs., Skógarhlíð 14 Útfararstofa kirkjugarðanna ehf., Vesturhlíð 2 Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23 Farmanna- og fiskimannasamband Íslslands, Grensásvegi 13 Kjaran ehf., Síðumúla 12–14 Lögmannafélag Íslands, Álftamýri 9 Suzuki-bílar hf., Skeifunni 17 Gull- og silfursmiðjan ehf., Álfabakka 14b Seljakirkja, Hagaseli 40 Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16 Höfðakaffi ehf., Vagnhöfða 11 Landsnet hf., Gylfaflöt 9 Loftstokkahreinsun ehf., Garðhúsum 6 Rimaskóli, Rósarima 11 Löndun ehf. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4 Kópavogur Einkabílar ehf., Smiðjuvegi 46e Hagblikk ehf., Smiðjuvegi 4c dk hugbúnaður ehf., Hlíðasmára 17 Rafmiðlun hf., Ögurhvarfi 8 Garðabær Garðabær, Garðatorgi 7 Geislatækni ehf., Laser-þjónustan, Suðurhrauni 12c H.Filipsson sf., Miðhrauni 22 Raftækniþjónusta Trausta ehf., Lyngási 14 Hafnarfjörður PON-Pétur O. Nikulásson ehf., Melabraut 23 Verkalýðsfélagið Hlíf, Reykjavíkurvegi 64 Hlaðbær-Colas hf., Gullhellu 1 Reykjanesbær DMM Lausnir ehf., Hafnargötu 91 Íslenska félagið ehf. - Ice Group, Iðavöllum 7a Reykjanesbær, Tjarnargötu 12 Verkfræðistofa Suðurnesja hf., Víkurbraut 13 Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 Starfsmannafélag Suðurnesja, Krossmóum 4 Grindavík Þorbjörn hf., Hafnargötu 12 Akranes Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar, Dalbraut 6 Íþróttabandalag Akraness, Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum Runólfur Hallfreðsson ehf., Álmskógum 1 Straumnes ehf., Krókatúni 22–24 Seeds á Laugum að útisvæðinu. Búið er að endurbæta svæðið og bæta við Mikado-braut og setja þar bekk og önnur spennandi útiverkefni. Útisvæðið hefur hlotið nafnið Lillulundur í minningu Guðrúnar Aðalheiðar Aðalsteinsdóttur (1940–2011), og var hann formlega vígð- ur eftir að grænfánanum hafði verið flagg- að. Boðið var upp á skúffuköku og kakó í tilefni dagsins og starfsmenn Ungmenna- búðanna voru með leiki og verkefni á úti- svæðinu að vígslu lokinni. Anna Margrét Tómasdóttir, forstöðumaður Ungmenna- og tómstundabúð- anna á Laugum, og Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, við opnun Lillulundar á Laugum.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.