Skinfaxi - 01.05.2014, Side 34
34 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Hellissandur
KG Fiskverkun ehf., Melnesi 1
Kristinn J. Friðþjófsson ehf., Háarifi 5, Rifi
Reykhólahreppur
Reykhólahreppur, Maríutröð 5a
Ísaförður
Útgerðarfélagið Kjölur ehf., Urðarvegi 37
Ævintýradalurinn ehf., Heydal
Patreksfjörður
Albína verslun ehf., Aðalstræti 89
Tálknafjörður
Gistiheimilið Bjarmalandi ehf.,
Bugatúni 8
Þórsberg ehf., Strandgötu 25
Norðurfjörður
Hótel Djúpavík ehf., Djúpuvík
Sauðárkrókur
Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1
K-Tak ehf., Borgartúni 1
Steinull hf., Skarðseyri 5
Verslun Haraldar Júlíussonar,
Aðalgötu 22
Vinnuvélar Guðmundar/Skúla sf.,
Borgarröst 4
Varmahlíð
Ferðaþjónustan Bakkaflöt, Bakkaflöt
Akureyri
Framtal sf., Kaupangi, Mýrarvegi
Hnjúkar ehf, Kaupvangi, Mýrarvegi
Grenivík
Brattás ehf., Ægissíðu 11
Dalvík
O. Jakobsson ehf., Ránarbraut 4
Húsavík
Harðverk ehf., Birkimel
Laugar
Framhaldsskólinn á Laugum,
Laugum Reykjadal
Kópasker
Vökvaþjónusta Eyþórs ehf., Bakkagötu 6
Vopnafjörður
Hólmi NS-56 ehf., Hafnarbyggð 23
Egilsstaðir
Bílamálun Egilsstöðum ehf,,
Fagradalsbraut 21–23
Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf.,
Miðvangi 2–4
Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf.,
Einhleypingi 1
Seyðisfjörður
Gullberg ehf., Langatanga 5
Seyðisfjarðarkaupstaður, Hafnargötu 44
Stöðvarfjörður
Steinasafn Petru ehf., Fjarðarbraut 21
Selfoss
Vélaverkstæði Þóris ehf., Austurvegi 69
Flóahreppur, Þingborg
Hveragerðir
Eldhestar ehf., Völlum
Framleiðum barmmerki
í öllum stærðum og
gerðum.
Mikið úrval af bikurum
og verðlaunapeningum.
Verið velkomin í verslun
okkar að Síðumúla 17
eða hafið samband í
síma 588-3244
fax 588-3246
netfang: isspor@simnet.is
U
m miðjan júní var ég svo
heppin að fá tækifæri til að
fara til Frakklands á námskeið
á vegum UMFÍ. Þetta tiltekna
námskeið var skref númer 2 í Yes
We Run-námskeiðaröðinni og var
haldið í Graçay í Frakklandi, töfr-
andi litlum bæ með ævintýralegri
náttúru. Aðalumræðuefni þessarar
viku var alþjóðleg verkefnaskipu-
lagning. Þá vorum við helst að
deila reynslu og upplifunum, spyrja spurninga og kynn-
ast hvert öðru. Þetta er jú líka hugsað að miklu leyti fyrir
tengslamyndun á milli landa.
Það er svo frábært þegar saman koma þetta margar
þjóðir til að vinna að sama markmiðinu, að stuðla að heil-
brigðu líferni og hreyfingu, að finna hvað við eigum
margt sameiginlegt. Evrópa minnkar svo sannarlega
þegar maður kynnist fólki úti um hana gjörvalla! Ég var
eini þátttakandinn frá Íslandi en það voru þátttakendur
meðal annars frá Búlgaríu, Skot-
landi, Ítalíu, Ungverjalandi og Dan-
mörku. Við nutum þess að vera í
góða veðrinu, deila reynslu og
ræða hugmyndir. Ég kom til baka
með stútfullt höfuð af nýjum og
skemmtilegum hugmyndum, frá-
bærum vinum og andblástur í
brjósti. Með því að fara út og sjá
hvað margir eru að gera það sama
og stefna að svipuðum markmið-
um finnur maður mikinn styrk og gleði.
Ég kom alla vega alsæl heim og tilbúin til þess að
takast á við ný og krefjandi verkefni. Vil helst bara drífa í
þeim strax. Ég hef farið á svipuð alþjóðleg námskeið áður
og finn hve mikið ég græði í hvert skipti. Græði nýja vini,
sterkari sjálfsmynd og meiri drifkraft. Hlakka til að nýta
mér allt sem ég lærði á komandi misserum í Ungmenna-
ráðinu og deila því með hinum. Svo auðvitað líka að
flakka um Evrópu og heimsækja alla nýju vini mína.
Harpa Hreinsdóttir sótti námskeið í Frakklandi:
Kem til baka með nýjar og skemmtilegar hugmyndir