Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2012, Síða 18

Skinfaxi - 01.05.2012, Síða 18
18 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Sveitarfélagið Árborg Svarfhólsvöllur Spilaðu golf á Svarfhólsvelli á Selfossi. Völlurinn er níu holur, par 72, með glæsilegri fjallasýn, þar á meðal til Ingólfsfjalls og Heklu. Ölfusá kemur talsvert við sögu á Svarfhólsvelli því að nokkrar brautir liggja meðfram ánni. Töluvert hefur verið unnið í endur- bótum á vellinum á undanförnum árum og er hann nú talinn einn allra besti níu holu völlur landsins. Sundlaugarnar Slappaðu af í Sundhöll Selfoss eða Sundlaug Stokkseyrar. Kobbi kútur og Fribbi froskur taka vel á móti gestum, sérstaklega börnunum. Sundhöll Sel- foss er í miðbæjarkjarna Selfoss, í göngufæri við helstu verslanir og þjónustu. Í Sundhöll Selfoss eru inni- laug, útilaug, barnalaug með þremur rennibrautum, vaðlaug, vatnsgufa, sauna og þrír heitir pottar. Árlega koma hátt í 200 þúsund gestir í laugina. Sundlaug Stokkseyrar er vinaleg sveita- laug í hjarta Stokkseyrar. Þar eru 18 metra útilaug með rennibraut, vaðlaug og tveir heitir pottar. Frá sundlaug- inni er stutt í veitingastaði, söfn, lista- gallerý, kajak og fjöruna. Ingólfsfjall Drjúglöng en létt ganga á sögufrægt fjall. Hæð: 551 m Göngubyrjun: Við mynni Djúpadals austan við malarnámið (50 m) Gönguleið: Brattar skriður en síðan að mestu dálítið grónir melar Göngutími: 4–5 klst. Gönguhækkun: 500 m Göngulengd: 14–16 km Gistimöguleikar Hér fyrir neðan er að líta þá gistimögu- leika sem í boði eru fyrir þá sem sækja Unglingalandsmótið á Selfossi um verslunarmannahelgina. Hveragerði: Hótel Örk, Breiðumörk 1, s. 483 4700, fax: 483 4775, www.hotelork.is/ Vel búið hótel með sundlaug, veitinga- og ráðstefnuaðstöðu. Gistiheimilið Frumskógar, Frumskóg- um 3, s. 896 2780, www.frumskogar.is Herbergi og smáíbúðir við rólega götu. Heitur pottur í garðinum. Gistiheimilið Frost og funi, Hver- hamri, s. 483 4959/893 4959, fax: 483 4914, www.frostandfire.is Gistiheimili með sex tveggja manna herbergjum, gott útsýni. Gistiheimilið, Breiðumörk 13, s. 892 9330/483 5500, kk@fagvis.is Fullbúin íbúð fyrir 5 manns. Flói: Egilsstaðir I, s. 567 6268/862 3628, www.egilsstadir1.de Skipulagðar hestaferðir og gisting. Ferðaþjónustan Vatnsholti, Vatns- holti 1, s. 899 7748, www.stayiniceland.is Gisting í 2ja manna herbergjum og íbúð. Margs konar afþreying í boði. Lambastaðir í Flóahreppi, s. 777 0705, www.lambastadir.is Selfoss: Gesthús, við Engjaveg, Selfossi, s. 482 3585/663 2449, www.gesthus.is Smáhýsi til leigu, þjónustumiðstöð, vel búið tjaldstæði. Hótel Selfoss, Eyravegi 2, Selfossi, s. 480 2500, www.hotelselfoss.is Fyrsta flokks herbergi, reyklaus, með öllum þægindum. Veitingastaður og bar. Fosstún, Eyravegi 26, s. 480 1200, www.fosstun.is Íbúðahótel. Menam, Eyravegi 8, Selfossi, s. 482 4099, www.menam.is Gistiheimili. B & B, Austurvegi 28, Selfossi, s. 482 1600/660 6999, valliarna@gmail.com , www.bandb.is Farfuglaheimili. Eyrarbakki: Gónhóll, Eyrargötu 51–53, s. 842 2550/ 894 2522/483 1280, www.gonholl.is Kaffihús, gisting, markaðir, gallerý. Rein Guesthouse, Þykkvaflöt 4, s. 693 3543/7775677, www.rein-guesthouse.is Heimagisting. Suðurgisting, Suðurgata Guesthouse, Eyrargötu 37a, s. 898 1197/482 1197 www.sudurgisting.is 2–4 manna hús með eldunaraðstöðu. Stokkseyri: Gistiheimilið Kvöldstjarnan, Stjörnu- steinum 7, s. 483 1800/896 6307 www.kvoldstjarnan.com Ölfus: Gistiheimilið Hjá Jonna, Oddabraut www.hjajonna.is Hótel Hlíð, Hjallakróki, s. 483 5444, www.hotelhlid.is, hotelhlid@hotelhlid.is Hótel Eldhestar, Völlum, s. 480 4800, www.hoteleldhestar.is, info@eldhestar.is Sumarhúsin að Núpum, s. 483 5444/ 898 6107, www.nupar.is, nupar@nupar.is Gljúfurbústaðir, Gljúfri, s. 483 4461, 896 4761, www.gljufur.is, gljufur@gljufur.is Gistiheimilið Hjarðarból, s. 567 0045/ 840 1574. 15. Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi:

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.