Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 20
20 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 15. Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi: Eins og á undanförnum mótum verður dagskrá Unglingalands- mótsins bæði fjölbreytt, skemmtileg og fyrir alla aldurshópa. Íþróttakeppnin setur stærstan svip á dagskrána enda verður keppt í íþróttum frá morgni og fram á kvöld. Samhliða íþrótta- keppninni verður margs konar afþreying og kvöldin verða full af fjöri en kvöldvökurnar verða á tjaldsvæði keppenda. Fimmtudagur 2. ágúst Móttaka gesta FSU Upplýsingafundur FSU Kvöldvaka: Magnús Kjartan & DJ. Sveppz Risatjald á tjaldsvæði Föstudagur 3. ágúst Golf Svarfhólsvöllur Körfubolti Iða og Vallaskóli Frjálsar íþróttir Selfossvöllur Knattspyrna Selfossvöllur Taekwondo FSU Starfsíþróttir/stafsetning FSU Gönguferð með leiðsögn um Þrastalund Gangan hefst við Þrastalund Fjölbreytt skemmtidagskrá allan daginn Útisvið við Selfossvöll Leiktæki fyrir stóra og smáa Við Selfossvöll og á tjaldsvæði Sögustund fyrir yngstu börnin FSU Mótssetning Selfossvöllur Afhjúpun bautasteins Selfossvöllur Kvöldvaka: Ingó og Veðurguðirnir Risatjald á tjaldsvæði Dagskrá Unglingalandsmóts UMFÍ Laugardagur 4. ágúst Golf Svarfhólsvöllur Körfubolti Iða og Vallaskóli Sund Sundhöll Selfoss Knattspyrna Selfossvöllur Boccia fatlaðra FSU Frjálsar íþróttir Selfossvöllur Hestaíþróttir Brávellir Skák FSU Dans Iða Mótokross Hrísmýri Glíma Selfossvöllur Sundleikar barna yngri en 10 ára Sundhöll Selfoss Frjálsíþróttaleikar fyrir börn yngri en 10 ára Selfossvöllur Gönguferð með leiðsögn um Selfoss Gangan hefst við Landsbankann Fjölbreytt skemmtidagskrá allan daginn á útisviði Við Selfossvöll Sögustund fyrir yngstu börnin FSU Leiktæki fyrir stóra og smáa Við Selfossvöll og á tjaldsvæði KSÍ fótboltaþrautir Við tjaldsvæðið Kvöldvaka: DJ Sveppz, Úlfur, úlfur og Stuðlabandið Risatjald á tjaldsvæði Sunnudagur 5. ágúst Körfubolti Iða og Vallaskóli Sund Sundhöll Selfoss Knattspyrna Selfossvöllur Mótokross Hrísmýri Frjálsar íþróttir Selfossvöllur Hestaíþróttir Brávellir Fimleikar Iða Starfsíþróttir/upplestur FSU Gönguferð með leiðsögn um Selfoss Gangan hefst við Nettó Fjölbreytt skemmtidagskrá allan daginn Á útisviði við Selfossvöll Sögustund fyrir yngstu börnin FSU Leiktæki fyrir stóra og smáa Við Selfossvöll og á tjaldsvæði Skotkeppni í körfubolta Við FSU Kvöldvaka: DJ Sveppz, Jón Jóns- son & hljómsveit og Blár Opal Risatjald á tjaldsvæði Mótsslit Selfossvöllur Flugeldasýning Stórihóll við Selfossvöll Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Mennta- og menningar- málaráðuneytið Ungmennafélag Íslands Héraðssambandið Skarphéðinn Sveitarfélagið Árborg Velkomin á Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.