Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 40
40 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Úr hreyfingunni Ársþing Ungmennasam- bands Eyjafjarðar var hald- ið í félagsheimilinu Árskógi 24. mars sl. og sóttu það um 50 þingfulltrúar auk gesta. Þingforsetar voru Bjarn- veig Ingvadóttir og Birkir Örn Stefánsson. Þingið ályktaði um nokkur mikilvæg málefni sem munu móta starf sambands- ins fram að næsta þingi. Um 23 tillögur lágu fyrir þinginu og voru þær allar sam- þykktar með örlitlum breytingum. Bolli Gunnarsson, stjórnarmaður í Ung- Ársþing Ungmennasambands Eyjafjarðar: Óskar Þór endurkjörinn formaður UMSE Mynd til vinstri. F.v.: Birkir Örn Stefáns- son, Bjarnveig Ingva- dóttir, Einar Hafliða- son í ræðustóli, Óskar Þór Vilhjálmsson og Kristín Hermanns- dóttir. Mynd til hægri: Björgvin Björgvins- son, íþróttamaður UMSE. mennafélagi Íslands, sat þingið og sæmdi Bjarna Jóhann Valdimarsson starfsmerki UMFÍ. Óskar Þór Vilhjálmsson var endurkjörinn formaður UMSE og Kristlaug María Valdi- marsdóttir var endurkjörin ritari. Jóhanna Gunnlaugsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn UMSE. Í henn- ar stað var Þorgerður Guðmundsdóttir kjörin meðstjórnandi. Í varastjórn voru kjörnar þær Guðrún Sigurðardóttir, Edda Kamilla Örnólfsdóttir og Svanbjört Brynja Bjarkadóttir. Auk þeirra sitja í stjórn UMSE og voru ekki í kjöri Kristín Hermannsdóttir, varaformaður, og Einar Hafliðason, gjald- keri. Starfsmerki UMSE fengu þau Ivan Falck Petersen, Helena Frímannsdóttir, Björn Friðþjófsson og Kristján Sigurðsson. Í kaffi- samsæti þingsins var að venju veittur fjöld- inn allur af viðurkenningum. Björgvin Björgvinsson, skíðamaður UMSE 2011, var kjörinn íþróttamaður UMSE 2011 og er þetta áttunda árið í röð sem hann hlýtur titilinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.