Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.2012, Page 40

Skinfaxi - 01.05.2012, Page 40
40 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Úr hreyfingunni Ársþing Ungmennasam- bands Eyjafjarðar var hald- ið í félagsheimilinu Árskógi 24. mars sl. og sóttu það um 50 þingfulltrúar auk gesta. Þingforsetar voru Bjarn- veig Ingvadóttir og Birkir Örn Stefánsson. Þingið ályktaði um nokkur mikilvæg málefni sem munu móta starf sambands- ins fram að næsta þingi. Um 23 tillögur lágu fyrir þinginu og voru þær allar sam- þykktar með örlitlum breytingum. Bolli Gunnarsson, stjórnarmaður í Ung- Ársþing Ungmennasambands Eyjafjarðar: Óskar Þór endurkjörinn formaður UMSE Mynd til vinstri. F.v.: Birkir Örn Stefáns- son, Bjarnveig Ingva- dóttir, Einar Hafliða- son í ræðustóli, Óskar Þór Vilhjálmsson og Kristín Hermanns- dóttir. Mynd til hægri: Björgvin Björgvins- son, íþróttamaður UMSE. mennafélagi Íslands, sat þingið og sæmdi Bjarna Jóhann Valdimarsson starfsmerki UMFÍ. Óskar Þór Vilhjálmsson var endurkjörinn formaður UMSE og Kristlaug María Valdi- marsdóttir var endurkjörin ritari. Jóhanna Gunnlaugsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn UMSE. Í henn- ar stað var Þorgerður Guðmundsdóttir kjörin meðstjórnandi. Í varastjórn voru kjörnar þær Guðrún Sigurðardóttir, Edda Kamilla Örnólfsdóttir og Svanbjört Brynja Bjarkadóttir. Auk þeirra sitja í stjórn UMSE og voru ekki í kjöri Kristín Hermannsdóttir, varaformaður, og Einar Hafliðason, gjald- keri. Starfsmerki UMSE fengu þau Ivan Falck Petersen, Helena Frímannsdóttir, Björn Friðþjófsson og Kristján Sigurðsson. Í kaffi- samsæti þingsins var að venju veittur fjöld- inn allur af viðurkenningum. Björgvin Björgvinsson, skíðamaður UMSE 2011, var kjörinn íþróttamaður UMSE 2011 og er þetta áttunda árið í röð sem hann hlýtur titilinn.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.