Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 41
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 41 LEIGJUM ÚT OG ÞJÓNUSTUM VATNSSALERNI á íþróttamót og hverskyns mannam ót Borgarflöt 15 :: 550 Sauðárkrókur Sími: 891 9181 :: Fax: 453 5778 Netfang: okgam@simnet.is NÝ PR EN T Úr hreyfingunni Ársþing USVH var haldið á Laugarbakka í Miðfirði 29. mars sl. Þrjátíu fulltrúar áttu rétt á setu á þinginu og voru 26 þeirra mættir. Í skýrslu stjórnar mátti lesa um kraftmikið og gott starf sambandsins, m.a. var kafli í skýrslunni um 1. Landsmót 50+ sem haldið var á Hvamms- tanga í júní 2011 og einnig lá frammi á þinginu skýrsla um mótið sem þingfull- trúar gátu skoðað. Reikningar sambands- ins sýna góðan rekstur og fjárhagslega stöðu sambandsins og er uppsetning reikningsins til mikillar fyrirmyndar. Fram kom hjá þingfulltrúum ánægja með hvernig til tókst með framkvæmdina á 1. Landsmóti 50+ og ekki spillti fyrir að mótið skilaði jákvæðri niðurstöðu fjár- hagslega. Gestir frá UMFÍ á þinginu voru þær Helga G. Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, sem færði USVS þakklætisvott frá UMFÍ fyrir að halda fyrsta Landsmót 50+ og Björg Jakobsdóttir, stjórnarmaður UMFÍ. Þær stöllur sæmdu Kristínu Jóhannes- dóttur og Jónínu Sigurðardóttur starfs- Ársþing Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga: Kraftmikið og gott starf hjá USVH Frá vinstri: Björg Jakobsdóttir, stjórnar- maður UMFÍ, Kristín Jóhannesdóttir, Jónína Sigurðardótt- ir og Helga Guðrún Guðjónsdóttir, for- maður UMFÍ. Björg og Helga Guðrún sæmdu Kristínu og Jónínu starfsmerki UMFÍ. merki UMFÍ fyrir ötult starf í þágu ung- mennafélagshreyfingarinnar en þær hafa verið drifkrafturinn í ritnefnd Húna. Nokkrar tillögur voru lagðar fyrir þingið sem hlutu góðar umræður. Litlar breyt- ingar urðu á stjórn og var Guðmundur Haukur Sigurðsson endurkjörinn for- maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.