Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 49
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 49 Úr hreyfingunni Aðalfundur Ungmenna- félags Grindavíkur var hald- inn 14. maí sl. Bjarni Már Svavarsson, formaður félagsins, fór yfir starfið á síðasta ári og sagði frá útgáfu afmælisrits UMFG og ennfremur frá vel heppnaðri gönguferð á fjallið Þorbjörn. Einnig var farið yfir samninga UMFG og Grindavíkurbæjar. Gunnlaugur Hreinsson, gjaldkeri UMFG, fór yfir reikninga sem voru samþykktir. Helgi Gunnarsson, fjármála- stjóri UMFÍ, sat fundinn og flutti ávarp. Á fundinum kom fram að á síðasta ári var ráðinn starfsmaður í aðstöðu UMFG í 25% starf og hefur það gefist afar vel. Þá var tekin ný deild í félagið, skotdeild UMFG. Á síðasta ári var ákveðið að taka alvarlega á tóbaksnotkun í og við íþrótta- mannvirki Grindavíkur í samvinnu við Grindavíkurbæ. Ráðist var í gerð skilta sem eru áberandi við inngang mannvirkj- anna og í búningsklefum. Á haustmán- Aðalfundur Ungmennafélags Grindavíkur: Bjarni Már endurkjörinn formaður Grindavíkur uðum var farið af stað með íþróttaskóla fyrir börn. Bjarni Már Svavarsson var einróma end- urkjörinn formaður félagsins. Í stjórninni sitja, auk hans, Gunnlaugur Hreinsson, Gunnar Jóhannesson, Sigurður Enoksson og Valgerður Jennýjardóttir. Í varastjórn eru Sigurpáll Jóhannsson, Margeir Guð- mundsson og Jóhann Ólafsson. Frá vinstri: Bjarni Már Svavarsson, for- maður Umf. Grinda- víkur, Gunnlaugur Hreinsson, gjald- keri, og Sigurpáll Jóhannsson, fundarstjóri. Mannvit hf. I Grensásvegi 1 I 108 Reykjavík I s: 422 3000 I www.mannvit.is Mannvit leggur áherslu á trausta og faglega ráðgjöf sem byggir á áratuga reynslu og þekkingu. Mannvit vinnur náið með iðnfyrirtækjum, sveitarfélögum, verktökum, tæknifyrirtækjum, fj árfestum, sjávarútvegs-, nýsköpunar- og orkufyrirtækjum. Mannvit er með yfi r 400 starfsmenn sem sinna fj ölbreyttum og krefj andi verkefnum hér á landi og erlendis. Markmið Mannvits er velferð á grunni þekkingar og vísinda en viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði. Traust, Víðsýni, Þekking og Gleði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.