Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.05.2012, Blaðsíða 26
26 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“ var haldin á Hvolsvelli dagana 30.–31. mars sl. Um 100 manns víðs vegar að af landinu, á aldrinum 16–25 ára, sóttu ráðstefnuna. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni var ungt fólk og fjölmiðlar. Ungmennafélag Íslands, sem stóð að ráðstefnunni, hefur ávallt lagt áherslu á lýðræðislega þátt- töku ungs fólks og vandað hefur verið til dagskrár ráðstefnunnar í hvívetna. Þetta er í þriðja skipti sem þessi ráðstefna er haldin. Ráðstefnan er styrkt af Evrópu unga fólksins sem er íslenska heitið á ung- mennaáætlun Evrópusambandsins, Youth in Action, og er samstarfsverkefni ESB, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og UMFÍ. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, setti ráðstefnuna og forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpaði síðan þátttakendur. Þátttakendur byrjuðu á að hlusta á kynningu um fjölmiðla, mann- réttindi og hópefli og völdu sér síðan vinnustofur í framhaldi af því. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangár- þings eystra, ávarpar ráðstefnugesti sem voru um eitt hundrað. UNGT FÓLK: Um 100 manns á ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði á Hvolsvelli Verkefnastjóri Æsku- lýðsvettvangsins Ragnheiður Sigurðardóttir hefur hafið störf sem verkefnastjóri Æsku- lýðsvettvangsins. Aðildarfélög Æsku- lýðsvettvangsins eru UMFÍ, KFUM og KFUK, Bandalag íslenskra skáta og Landsbjörg. Verkefni Æskulýðsvett- vangsins er að vinna að sameiginleg- um verkefnum aðildarfélaganna. Ragnheiður er menntaður grunn- skólakennari og íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur ennfremur unnið mikið að sundþjálfun. „Það verður spennandi og gaman að vinna með þennan málaflokk. Verk- efnin eru næg fram undan,“ sagði Ragnheiður Sigurðardóttir. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ávarpar ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði á Hvolsvelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.