Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.2012, Page 20

Skinfaxi - 01.05.2012, Page 20
20 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 15. Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi: Eins og á undanförnum mótum verður dagskrá Unglingalands- mótsins bæði fjölbreytt, skemmtileg og fyrir alla aldurshópa. Íþróttakeppnin setur stærstan svip á dagskrána enda verður keppt í íþróttum frá morgni og fram á kvöld. Samhliða íþrótta- keppninni verður margs konar afþreying og kvöldin verða full af fjöri en kvöldvökurnar verða á tjaldsvæði keppenda. Fimmtudagur 2. ágúst Móttaka gesta FSU Upplýsingafundur FSU Kvöldvaka: Magnús Kjartan & DJ. Sveppz Risatjald á tjaldsvæði Föstudagur 3. ágúst Golf Svarfhólsvöllur Körfubolti Iða og Vallaskóli Frjálsar íþróttir Selfossvöllur Knattspyrna Selfossvöllur Taekwondo FSU Starfsíþróttir/stafsetning FSU Gönguferð með leiðsögn um Þrastalund Gangan hefst við Þrastalund Fjölbreytt skemmtidagskrá allan daginn Útisvið við Selfossvöll Leiktæki fyrir stóra og smáa Við Selfossvöll og á tjaldsvæði Sögustund fyrir yngstu börnin FSU Mótssetning Selfossvöllur Afhjúpun bautasteins Selfossvöllur Kvöldvaka: Ingó og Veðurguðirnir Risatjald á tjaldsvæði Dagskrá Unglingalandsmóts UMFÍ Laugardagur 4. ágúst Golf Svarfhólsvöllur Körfubolti Iða og Vallaskóli Sund Sundhöll Selfoss Knattspyrna Selfossvöllur Boccia fatlaðra FSU Frjálsar íþróttir Selfossvöllur Hestaíþróttir Brávellir Skák FSU Dans Iða Mótokross Hrísmýri Glíma Selfossvöllur Sundleikar barna yngri en 10 ára Sundhöll Selfoss Frjálsíþróttaleikar fyrir börn yngri en 10 ára Selfossvöllur Gönguferð með leiðsögn um Selfoss Gangan hefst við Landsbankann Fjölbreytt skemmtidagskrá allan daginn á útisviði Við Selfossvöll Sögustund fyrir yngstu börnin FSU Leiktæki fyrir stóra og smáa Við Selfossvöll og á tjaldsvæði KSÍ fótboltaþrautir Við tjaldsvæðið Kvöldvaka: DJ Sveppz, Úlfur, úlfur og Stuðlabandið Risatjald á tjaldsvæði Sunnudagur 5. ágúst Körfubolti Iða og Vallaskóli Sund Sundhöll Selfoss Knattspyrna Selfossvöllur Mótokross Hrísmýri Frjálsar íþróttir Selfossvöllur Hestaíþróttir Brávellir Fimleikar Iða Starfsíþróttir/upplestur FSU Gönguferð með leiðsögn um Selfoss Gangan hefst við Nettó Fjölbreytt skemmtidagskrá allan daginn Á útisviði við Selfossvöll Sögustund fyrir yngstu börnin FSU Leiktæki fyrir stóra og smáa Við Selfossvöll og á tjaldsvæði Skotkeppni í körfubolta Við FSU Kvöldvaka: DJ Sveppz, Jón Jóns- son & hljómsveit og Blár Opal Risatjald á tjaldsvæði Mótsslit Selfossvöllur Flugeldasýning Stórihóll við Selfossvöll Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Mennta- og menningar- málaráðuneytið Ungmennafélag Íslands Héraðssambandið Skarphéðinn Sveitarfélagið Árborg Velkomin á Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.