Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2012, Síða 46

Skinfaxi - 01.05.2012, Síða 46
46 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 00000 Frábær jólagjöf! Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ Velkomin á Selfoss Verslunarmannahelgina 3.–5. ágúst 2012 Úr hreyfingunni 74. þing Héraðssambands Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu, HSH, var haldið í Lindartungu í Borgarbyggð 24. apríl sl. Þingið var vel sótt og umræður góðar og mál- efnalegar. Fram kom að starfið innan sam- bandsins á síðasta starfsári hefði gengið vel. Þingforseti var Kristján Magnússon. Hermundur Pálsson var endurkjörinn formaður HSH. Ein breyting varð á stjórn sambandsins er Alexander Kristinsson gekk út úr stjórn en inn kom í hans stað Þráinn Ásbjörnsson. Helga Guðrún Guð- jónsdóttir, formaður UMFÍ, og Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, sátu þingið. Á þinginu var samþykkt að huga að því að sækja um að halda Landsmót UMFÍ 50+. Ennfremur var ákveðið að ráða 74. þing Héraðssambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: Umræður góðar og málefnalegar Frá vinstri: Helga Guðrún Guðjóns- dóttir, formaður UMFÍ, Ásdís Ólöf Sigurðardóttir, for- maður Hestamanna- félagsins Snæfell- ings, og Edda Sóley Kristmannsdóttir, stjórnarmaður í HSH. verkefnisstjóra vegna undirbúnings og þátttöku keppenda HSH fyrir Unglinga- landsmótið á Selfossi um verslunarmanna- helgina í sumar. Jón Páll Hreinsson var endurkjörinn formaður HSV á ársþingi sam- bandsins sem haldið var í stjórnsýsluhús- inu á Ísafirði 3. maí sl. Þingforseti var Marinó Hákonarson og Hermann Níelsson varaþingforseti. Fjölmargar tillögur lágu fyrir þinginu og urðu góðar umræður í nefndum. Jón Pálsson, gjaldkeri UMFÍ, sat þingið og flutti ávarp. Breytingar á stjórninni urðu þær að Ari Hólmsteinsson og Kolbrún Jónasdóttir voru kosin í aðalstjórn HSV og í varastjórn fengu kosningu Atli Freyr Rúnarsson, Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga: Góðar umræður í nefndum þingsins Jóhann Torfason og Sigurður Erlingsson. Jón Páll Hreinsson, formaður HSV, veitti þrjú silfurmerki HSV. Þau fengu Hjalti Karlsson, Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir og Kristbjörn R. Sigurjónsson en þau hafa öll starfað ötullega í Skíðafélagi Ísafjarðar í fjölmörg ár. Jón Páll Hreinsson var endurkjörinn formaður HSV.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.