Dagrenning - 01.08.1951, Page 6

Dagrenning - 01.08.1951, Page 6
asta landi heimsins — Persíu. Enn vita menn fátt um þær samningatilraunir, sem Harriman hefir komiff af staff effa hver árangur þeirra verffur, en þaff eitt er víst, aff hvernig svo sem þeim lýkur eru völd og umráð Breta yfir olíu- iindunum í Persíu nú úr sögunni og innan árs munu öll yfirráff yfir Persíu og olíunni þar í landi komin I hendur Rússum. * Þaff getur ekki hjá því fariff í sambandi viff þessa sendiför Harrimans og málamiðlun, að manni komi í hug önnur sendiför „sérlegs erind- rcka“ Bandraíkjaforseta. Þaff er sendiför Harrys sáluga Hopkins til Moskvu á sínum tíma. Nú er þaff vitaff, aff í þeirri sendiför hins „sér- lega erindreka" var Rússum heitiff því, aff þeir skyldu fá að hafa „frjálsar hendur" í Kína, Sjang Kaisjek skyldi svikinn og sviftur allri aff- stoff. Auðvitað var engu slíku lýst yfir, eftir sendiför Hopkins, heldur því gagnstæffa og málamyndar hjálp haldið áfram viff Sjang Kaj- sjek þar til Marshali, núverandi landvarnar- ráðherra Bandaríkjanna, var sendur til Kina til þess að rjúfa tengslin milli Kina og Bandarikj- anna og uppfylla þann veg samninga Hopkins og Stalins um hinar „frjálsu hendur" í Kína. Þeir, sem fylgjast meff heimsfréttunum, geta ekki komist hjá að veita athygli þeim kvíffa, sem gætir i brezkum blöðum og brezkum umsögnum um olíudeiluna í Iran. Þaff er eins og það liggi í loftinu, aff þó einhverjir samningar verffi gerff- ir verffi þeir óffar en varir sviknir. Og það er cinmitt þetta, sem mun gerast. Asíuþjóffir halda yfirleitt ekki gerffa samninga, nema þær þori ekki annað. Samkomulag þaff, sem Harriman mun tak- ast aff koma á í oliudeilunni verður vafalítið á þann veg, aff Bretar afsala sér þeim réttindum, sem þeir nú hafa, en fá i staðinn loforff um hagnýtingu og dreifingu oliunnar. Rússar, sem lengi hafa haft augastað á Persíu, munu nota þetta samkomulag til þess aff auka byltinga- áróffur sinn þar, og innan stutts tima mun svo verffa bylting í Persíu og þá mun rússneskur her yfirtaka allar vamir landsins og þar meff ná hinum langþráffu yfirráffum yfir olíusvæff- um Persiu. í hinu stórmerka tímariti um alþjóffastjórn- mál — Intelligence Digest, júlihefti þessa árs — segir Kenneth Courcy: „í upphafi olíudeilunnar lýsti brezka stjórnin yfir því, aff Bretar mindu reynast fastir fyrir í íran og ekki láta setja sér neina kosti og sömu skoöunar voru menn almennt í Washington. En smátt og smátt breyttist þaff viffhorf, og Ioks var ekki um annað aff ræffa en annaff- hvort að beita hervaldi eða gefast upp skil- málalaust. Intelligence Digest hefir aflaff sér marg- háttaðra upplýsinga um atburði þá, sem nú eru aff gerast í Persíu og samkvæmt þeim fregnum má segja þaff fyrir nú með fullri vissu, aff innna 24 mánaða mun öll Persía verffa kom- in undir rússnesk yfirráff." Engum, sem fylgjast meff heimsviffburðunum og hafa spádóma Bibliunnar að leiffarljósi, kemur þessi þróun á óvart. Þeir vita aff Persar verffa ein þjóffin í Iiffi Gógs, er hann ræðst gegn Israel. í fyrsta hefti Dagrenningar 1946 var aff þessu vikið í greininni „Er Asíubytingin aff hefjast?" Nú stendur sú bylting sem hæst. Allt Kinaveldi er failið undir veldi Rússa. „Háaloft heimsins“ — Tíbet — er einnig orðinn aff- setursstaður og höfuðvígi alþjóðakommúnism- ans til árásar á Suffur-Asíu — þ. e. Indlands- skagana báffa — og nú hefir merkiff veriff gefiff í Suffvestur Asíu — löndunum fyrir botni Miff- jarffarhafs — meff þrem pólitískum morffum og hálfgildings uppreisn í Persíu, sem enn er haldiff niffri af amerísku og brezku hervaldi, en sem brýst út i Ijósan loga áffur en langt um liffur. Á þetta var einnig bent i desemberhefti Dag- renningar 1950 i greininni: „Hvers má vænta i Asíu?“ Þar segir: „Áróffur Sóvietríkjanna er óskaplegur í þess- um löndum (Iran og Irak) og þau mundu fyrir löngu vera orffin rússnesk lcppriki, ef hinar miklu oliulindir og olíustöðvar brezkra og banda- rískra olíufélaga væru ekki þvi til fyrirstöðu, að Rússar beinlinis tækju lönd þessi með vopna- valdi. Þess mun þó skammt að biffa úr þessu, og ekki mun lokaárás „Gógs" hefjast fyrr en Sóvietrikin hafa á einhvern hátt innlimað Persiu hina fornu i riki sitt.“ Þaff liðu ekki nema 6 mánuðir frá þvi þetta 4 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.