Dagrenning - 01.08.1951, Page 17

Dagrenning - 01.08.1951, Page 17
varaleysis svefni, sem hún hefir sofið að undanförnu, er það, að koma henni í réttan sakilning um gildi og þýðingu stjómarskrár- málsins. Mér er ljóst, að með því að leysa það mál, leysist ekki allt, sem að er hér, heldur er það aðeins eitt af mörgum við- fangsefnum, sem leysa verður. Allir íslending- ar verða að skilja það, að munurinn á flokka- þingræði og flokkseinræði er aðeins stigsmun- ur en ekki eðlismunur. Þeir verða að skilja það, að vér geturn hæglega glatað frelsi voru og mannréttindum undirþingræðisformi,sem stefnir að einræði, jafnvel án vitundar þeirra, sem standa í stímabraki flokkabaráttunn- ar. Allir íslendingar verða að læra að skilja að kommúnisminn, nasisminn og fasisminn eru ein og sama stefnan, liturinn einn er það sem skilur, og þeir verða að læra að skilja, að með alþjóðarsamtökum einum verður óvættur þessi kveðin niður, og það þó því aðeins, að þjóðin eignist á ný þá trú á sjálfa sig og þá trú á Guð og guðiega Jeið- sögu, sem feður vorir áttu og töldu sér sæmd í að viðurkenna. Skattar Það hefir vakið mikla athygli og umtal að bæjar- stjórn Reykjavíkur hyggst að framkvæma aukaniður- jöfnun á skattgreiðendur í bænum, allt að 10% af álagðri heildar útsvarpsupphæð, sem er milli 60 og 70 milljónir króna. Viðbótarútsvörin mundu því nema 6—7 milljónum króna. Ilið athyglisverðasta við þetta er ekki það, að bærinn skuli þurfa að grípa til þessa ráðs, heldur liitt, hvernig framkvæmd þessarar viðbótamiðurjöfnunar er hugsuð. Samkvæmt tillögum, sem uppi eru í bæjarstjórn, á ekki að leggja skattinn á alla útsvarsgjaldendur í Reykjavik, heldur aðeins á þá sem greiða samkvæmt aðalniðurjöfnuninni yfir 1000 krónur í útsvar. Þetta þýðir auðitað að það verða „hinir riku“ sem aðallega koma til með að greiða þcnnan viðbótarskatt og að hann verður ekki 10% af útsvörum þeirra heldur miklu hærri, sennilega um 20% eða meira. Allan þorra manna skiptir þessi viðbót því litlu máli því flestra útsvör eru neðan við markið, sem sett er. Nú er svo ákveðið í lögum um útsvör, að þegar slik framhaldsniðurjöfnun fer fram skuli viðaukanum „bætt við útsvar hvers einstaks gjaldanda eftir ákveðnu lnindraðshlutfalli". Þeirri reglu hefir verið fylgt alla tið hér á landi. En hvernig stendur þá á þessari nýju „línu" sem bæjarstjórn Reykjavíkur hefir tekið upp? Ilvað- an er hún komin? í þcssu hefti er birt niðurlagið af „Siðareglunum" og þar er ní. a. fjallað um skattamálin. Þar segir svo: „Skattar á fátæklinga eru sæði stjórnarbyltingar og ríkinu til óþurftar, sem þá er að elta eyririnn en kasta krónunni."-------- „Skattur sem fer hækkandi að hundraðshlutfalli í samræmi við höfuðstólinn, verður miklu drýgri tekju- lind heldur en núverandi nefskattur eða eignaskattur, sem nú er oss gagnlegur einungis vegna þess að hann hvetur til óeirða og óánægju meðal goyanna." „Jafnvægi og trygging fyrir friði verða meginstoðir og styrkur stjórnanda vors, og fyrir þessara hluta sakir er nauðsynlegt að auðmennirnir leggi fram hluta af tekjum sínum til að tryggja gang ríkisvélarinnar. Þarfir rikisins verða þeir að greiða, sem ekki finna til byrðarinnar og hafa af nógu að taka.“ „Þessar ráðstafanir uppræta hatur fátækra manna til þeirra, sem ríkir eru, þá verða auðmennirnir hin nauðsynlega, fjárhagslega stoð í augum öreiganna, og upppretta friðar og velmegunar." (Siðareglur XX. 5-8.) Það er athyglisvert hversu víða verður nú vart við grundvallarlínurnar úr „Siðareglum Zíonsöldunga" í stjórnmálastarfsmeinni og raunar rniklu fleiri sviðum þjóðlífs vors. DAGRENNING u

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.