Dagrenning - 01.08.1951, Qupperneq 37
2. Þar sem flestir samsærismenn taka þátt
í samsærum eingöngu af ævintýralöngun og
blaðurgimi, munum vér ekkert skipta oss
af þeim fyrr en þeir hefjast opinberlega
handa, en munum aðeins láta einhverja at-
hugula menn í þeirra hóp halda uppi njósn-
um. Vér skulum vera þess minnugir að
það er álitshnekkir fyrir stjórnarvöldin, ef oft
kemst upp um samsæri gegn þeirn, það fel-
ur í sér meðvitund um veikleika eða, það
sem verra er, um ranglæti. Þér vitið að vér
höfum eyðilagt virðinguna fyrir stjórnendum
goyanna með tíðum morðtilraunum við þá,
af hálfu erindreka vorra, blindra sauða úr
hjörð vorri, sem auðtældir eru til glæpa með
fáeinum frjáslyndislegum tilduryrðum, að
því tilskyldu að glæpirnir séu skrevttir með
pólitískum litum. Vér höfum neytt stjórn-
endurna til þess að viðuricenna veikleika sinn
með því að auglýsa opinskátt ráðsatfanir sín-
ar til verndar lífi sínu og þannig munum vér
rý'ja valdhafana áliti þeirra meðal fólksins.
3. Stjórnanda vors verður einungis gætt af
mjög fámennri leynisveit. Því að vér munum
ekki einu sinni leyfa þeirri hugsun að vakna,
að það geti komið fyrir að gegn honum
verði nokkumtíma gert samsæri, sem hann sé
ekki fær um að standast, og þyrfti að fela
sig fyrir.
4. Ef vér leyfum slíkri hugsun að vakna
eins og goyarnir hafa gert og gera, þá mynd-
um vér í rauninni vera að undirrita dauða-
dóm, ef ekki stjómandans, þá að minnsta
kosti ættar hans áður en langt urn liði.
5. Strangar ráðstafanir verða gerðar til þess
að láta líta svo út sem stjórnandi vor noti vald
sitt einungis til hagsældar þjóðinni, en
hvorki fyrir sig né sína ætt. Þegar nægrar
háttvísi er gætt í þessu efni munu þegnarnir
sjálfirbera lotningu fyrir valdi hans og vemda
það. Vald hans verður beinlínis tilbeðið sam-
tímis því að viðurkennt verður, að það sé í
órofa tengslum við velgengni allra borgara
ríkisins og undir því sé komin öll skipan á
daglegu lífi múgsins.
6. Opinber lífvörður er vottur þess, að
stvrkur stjórnandans er ekki nægur.
7. Meðal lýðsins verður stjórnandi vor allt-
af umkringdur af sæg karla og kvenna, sem
virðast safnast um hann fyrir forvitnis sakir
og af tilviljun einni, en eru þar fremstir í
flokki til að varna hinum aðgöngu, og til þess
að skapa tilhlýðilega virðingu og góða reglu.
Þetta verður og hinum til eftirbreytni. Ef
einhver meðal lýðsins reynir að brjóta sér
braut gegn um mannþröngina, til þess að
koma einhverri beiðni á framfæri, verður sá
að fá bænarskjalið í hendur þeim, sem í
fremstu röðum standa, og þeir verða að koma
því til stjórnandans svo að beiðandinn sjái, og
allir viðstaddir viti, að það hefir komist þang-
að, sem því var ætlað, og þar með að stjórn-
andinn útkljái öll mál. Dýrðarljóma valdsins
er það nauðsyn að lýðurinn geti sagt: „Ef
stjórnandinn vissi urn þetta,“ eða: „Stjórn-
andanum verður sagt frá því“.
8. Hin dulræna Iotning fyrir drottinvald-
inu hverfur, þegar stofnaðar eru opinberar
lífvarðarsveitir. Sé uppreisnarseggurinn gædd-
ur nokkurri dirfsku, og allir þykjast ráða yfir
henni, er hann sér meðvitandi um sfyrkleika
sinn, og við hvert tækifæri bíður hann þeirr-
ar stundar, er hann geti ráðist á valdhaf-
ann. — Vér höfum nú lesið govunum
annan texta, en einmitt vegna þess getum vér
séð að hverju opinber lífvörður hefir orðið
þeim.
9. Hjá oss verða gíæpamenn handteknir
samstundis og grunur fellur á þá, hvort sem
sá grunur hefur við mikið eða lítið að sfyðjast.
Það má ekki koma fyrir að sá, sem grunaður
er um hrösun eða glæpi á stigum stjórnmál-
anna, fái ráðrúm til þess að sleppa, vegna
þess að óttast sé um misgáning. í þessum efn-
um verðum vér algerlega miskunnaríausir.
Þótt unnt kunni að verða, með einhverj-
DAGRENN I NG 35