Dagrenning - 01.08.1951, Síða 38
uni ráðum, að fá nýja athugun á hvötum
þeim, sem eru tilefni einfaldra glaspa, þá er
engin afsökun til fyrir þá rnenn, sem fara
að fást við þau málefni, sem engir geta bor-
ið neitt skyn á aðrir en ríkisstjórnin, og það
eru raunar ekki allar ríkisstjórnir, sem skilja
raunveruleg stjómmál.
XIX.
1. Þótt vér leyfum ekkert sjálfstætt kák
við stjórnmál, munum vér hvetja til alls
konar frásagna og skýrslna, með tillögum um
að stjórnin rannsaki allar hugsanlegar leiðir til
urnbóta á hag fólksins. Á þennan hátt kom-
umst við í kynni við gallana og hugaróra þegn-
anna, og vér munum þá svara annað hvort
með því að verða við óskum þeirra eða sanna,
með mótrökum, skammsýni þeirra og rang-
dærni.
2. Uppreisnarskvaldur er áþekkast kjöltu-
rakkagjammi að fíl. Sé stjómin vel
skipulögð, ekki að lögregluvaldi heldur frá
stjómarmiði þegnanna, þá gjammar kjöltu-
rakkinn að fílnum án þess að hafa
nokkra hugmynd um styrk hans og rnikil-
leika. Fíllinn þarf ekki nema einu sinni að
sýna stvrkleika sinn á eftirminnilegan hátt
til þess að kjölturakkinn þagni og fari að dilla
rófunni samstundis og hann sér fílinn.
3. Vér munurn svipta hetjuljómanum af
pólitískum afbrotamönnum með því að skipa
þeirn á sakarbekk með þjófum, morðingjum
og alls konar öðru illþýði og svívirðilegum
glæpalýð. Alnrenningsálitið mun þá rugla
þessari tegund afbrotamann sarnan við aðra
glæpamenn og brennimerkja þá sömu smán
og fyrirlitningu.
4. Vér höfum kostað kapps urn að koma í
veg fyrir að goyamir gripu til þessara ráða í
meðferð uppreisnamranna, og það vona ég að
oss hafi tekizt. Fyrir því höfum vér, bæði í
ræðu og riti og óbeint í kænlega gerðum
mannkvnssögum f\'rir skólana, auglýst það
hvemig uppreisnarseggir hafi jafnan verið
gerðir að píslarvottum fyrir liugsjónir sínar
og baráttu fvrir almenningsheill. Auglýsing-
ar þessar hafa aukið liðsafla hinna frjálslvndu
og smalað þúsundum gova í gripagirðingar
vorar.
i V . ' <A ' ■ ■ 1
XX.
1. Vér munurn, í dag, víkja að fjármála-
fyrirætlunum vomm. Hefi ég geymt það til
loka máls míns vegna þess að það er örðugast
viðfangs, enda úrslita atriði áforma vorra og
kóróna þeirra. Áður en ég sný mér að við-
fangsefninu vil ég minna yður á að ég hefi áð-
ur lauslega vikið að því, er ég komst svo að
orði, að þegar allt kæmi til alls, byggðist öll
stjómmálastarfsemi á tölurn.
2. Þegar vér tökum við konungdómi vor-
um mun alræðisstjóm vor forðast að leggja
þunga skatta á lýðinn. Gerir hún það í sína
þágu og er þess minnug að hún á að leika
hlut\-erk föður og vemdara. En skipulag rík-
isins er kostnaðarsamt og óhjákvæmilegt er
að afla þess fjár, sem til þess er nauðsynlegt.
Það verður því með sérstakri gætni að leita
jafnvægis í þessum efnum.
3. í ríki voru verður stjómandinn látinn fá
þá réttarstöðu að allt, sem í ríki hans er, sé
lögrnæt eign lians (og það er auðvelt að gera
að raunvemleika) og getur stjómin þá jafn-
an gripið til þess að taka eignamámi alls kon-
ar fjármuni til þess að stjóma umferð þeirra
í ríkinu. Af þessu leiðir að hagkvæmasta
skattafyrirkomulagið verður stighækkandi
skattur á tekju og eign. — Þannig verða
skattarnir goldnir án þess að nokkur
ömragnist eða sligist undir hundraðshlut-
anum, sem lagður er á eignampphæð-
ina. — Hinum riku verður að verða það
Ijóst að það er skylda þeirra að láta hluta af
ofgnægðum sínum renna til ríkisins, þar sem
það er ríkið, sem tryggir þeim óskoraðan
eignarrétt á afganginum, og réttindi til heið-
36 DAGRENNING