Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 39
arlegs gróða. Ég segi heiðarlegs vegna þess að
eignareftirlitið mun litrýma löghelguðum
ráríum.
4. Þessar félagslegu umbætur verða að
koma ofan frá og er tími til þess kominn. —
Þær eru ómissandi til þess að tryggja friðinn.
5. Skattar á fátæklinga eru sæði stjómar-
byltingar og ríkinu til óþurftar, sem þá er að
elta eyririnn en kasta krónunni. Auk þess
verða skattar á auðkýfinga til þess að draga
úr auðmagni einstaklinga, en um þessar
mundir höfum vér verið að safna því í þeirra
hendur til þess að vega á rnóti styrkleika rík-
isstjóma goyanna. — Ríkisfjármagni þeirra.
6. Skattur, sem fer hækkandi að hundraðs-
hlutfalli í samræmi við höfuðstólinn, verður
miklu drýgri tekjulind heldur en núverandi
nefskattur eða eignaskattur, sem nú er oss
gagnlegur einungis vegna þess að hann hvet-
ur til óeirða og óánægju meðal goyanna.
7. Jafnvægi og trygging fyrir friði verða
meginstoðir og styrkur stjórnanda vors, og fyr
ir þessara hluta sakir er nauðsynlegt að auð-
mennimir leggi fram hluta af tekjum sín-
um til þess að tryggja gang ríkisvélarinnar.
Þarfir ríkisins verða þeir að greiða, sem ekki
finna til byrðarinnar og hafa af nógu að taka.
8. Þessar ráðstafanir uppræta hatur fátækra
manna til þeirra, sem ríkir eru, þá verða auð-
mennirnir hin nauðsvnlega fjárhagslega stoð
í augum öreiganna, og uppspretta friðar og
velmegunar, því að auðsætt er að það er ríki
maðurinn, sem borgar þá hluti, sem eru
nauðsynlegir til að öðlast þetta hvoru
tveggja.
9. Til þess að menntaðir skattgreiðendur
beri sig ekki of illa undan þessurn nýju gjöld-
um, munum vér gera þeim full skil á því
hvert peningar þessir fara, að undanteknum
þeim upphæðum sem notaðar verða í þágu
stjórnandans sjálfs og embættismannanna.
10. Stjórnandinn sjálfur skal ekki eiga
neina einkaeign, þar sem allt ríkið er arfleið
hans, því það væri hvort öðru andstætt. Sá,
sem á einkaeign, getur ekki haft rétt til þess
að helga sér það, sem er í eign allra annarra.
11. Ættingjar stjórnandans, að undantekn-
um erfingjum hans, sem ríkið sér um, verða
annað hvort að gerast þjónar ríkisins eða
vinna, til þess að öðlast eignir. Forréttindi
ættar hans mega ekki verða til þess að
sóa fé ríkisins.
12. Stighækkandi stimpilgjald verður lagt
á öll kaup, peningagjafir og erfðafé, svo og á
alla yfirfærslu eigna hvort sem eru peningar
eða annað.Stimpilgjald þetta verður nákværn-
lega skráð á nöfn og séu ekki til sannanir fyr-
ir því, að það hafi verið goldið, verður fyrr-
verandi eigandi skuldbundinn til þess að
greiða vexti af því frá þeim tíma að yfirfærsl-
an átti sér stað og þangað til að uppgötvuð
er vanræksla á því að skýra frá henni. Öll
skjöl varðandi yfirfærslu eigna verður viku-
lega að sýna þeim skattheimtumönnum, sem
hlut eiga áð máli, verður þá að geta nafns og
ættamafns og lögheimilis fyrri eiganda og
hins nýja. Þessi háttur verður á hafður við
kaup og sölu alls annars en daglegra lífs-
nauðsynja en á þær verður einungis lagt al-
mennt stilmpilgjald, sem er viss hundraðs-
hluti verðsins.
13. Virðið aðeins fyrir yður hve mörgum
sinnum meiri skattar þessir munu verða en
tekjur goyaríkjanna.
14. Ríkisféhirzlan verður jafnan að eiga
ákveðinn varasjóð, og allt sem inn kemur
umfram þá upphæð, verður að setja í um-
ferð. Með því fé verður skipulögð opinber
vinna. Framkvæmdir af því tagi, gerðar fyr-
ir fjámruni ríkisins, munu tengja verkalýð-
inn traustum böndum við hagsmuni ríkisins
og þeirra, sem stjóma. Nokkur hluti þessara
peninga mun og verða lagður til hliðar og
honum síðar varið til verðlauna fyrir upp-
finningar og framleiðslu.
15. Engra hluta vegna má það fvrir koma
DAGRENNING 37