Dagrenning - 01.08.1951, Side 40
að einum eyri umfram hina fastákveðnu og
ríflegu áætlun sé haldið í féhirzlu ríkisins,
því að peningar eru til þess að vera í umferð.
Stöðvun peninga er skaðvænleg fyrir sigur-
verk ríkisins. Þeir eru smumingsolían, og
stöðvist smurningurinn er hætt við að sigur-
verkið stöðvist.
16. Þessari stöðvun hefir nú verið komið á
með því að láta vaxtabær verðbréf taka við
hlutverki peninganna. Afleiðingarnar eru þeg-
ar orðnar nægilega augljósar.
17. Þá munum vér og setja á stofn hag-
stofu þar sem stjórnandinn getur hvenær
sem er fengið fullkomnar skýrslur um tekjur
og gjöld ríkisins, nema fyrir líðandi mánuð
og síðast liðinn mánuð, en fyrir þá mánuði
verða ekki komin full reikningsskil.
18. Eigandi ríkisins, konungurinn, er eini
maðurinn, sem engan ábata hefir af því að
ræna ríkið. Fyrir því er persónulegt eftirlit
hans fullkomið öryggi gegn fjárdrætti og ó-
hófseyðslu.
19. Nú á tímum eyðist mikið af ómetan-
legum tíma stjómenda í viðhafnarmóttökur
fyrir siða sakir. Þessu verður af létt til þess
að stjórnandinn hafi nægan tíma til eftirlits
og íhugunar. Kröftum hans verður þá ekki
dreift milli sérplæginna gæðinga, sem um-
kringja veldisstólinn vegna dýrðar hans og
vegsemdar og hugsa einungis um hag sinn,
en ekkert um almenna velgengni ríkisins.
20. Vér höfum skapað fjármálaöngþveiti
hjá goyunum, með því að taka peninga úr
umferð. Feikna auðæfi hafa verið kvrrsett,
ríkin gerð fjárvana og nevðast þau því til að
vera sí og æ að leita láns af þessum kyrrsettu
auðæfum. Lán þessi þrengja fjárhag ríkisins
með vaxtagreiðslum og gera þau rígbundna
þræla auðæfa þessara. — Samfærsla iðnaðarins
á hendur auðkýfinga jafnframt útrýmingu
smáiðnaðarins hefir haft þau áhrif að merg-
sjúga goyana og ríki þeirra.
21. Peningar eru ekki gefnir út í samræmi
við þarfir fjöldans og geta því ekki fullnægt
þörfum hans. — Peninga á að gefa út í
samræmi við fjölgun fólksins og verða börn
þess vegna skilyrðislaust að teljast með gjald-
evrisnotendum allt frá fæðingu. Það er öll-
um heimi nauðsyn að vakandi auga sé haft
á útgáfu peninga.
22. Þéi vitið að gullmyntfófurinn hefir
eyðilagt f/árhag allra rík/a, sem hafa tekið
hann upp, því gullmynt getur ekki fullnægt
peningaþörfinni og það því síður sem vér
höfum af ráðnum hug tekið gullið úr um-
ferð.
23. Sá myntfótur sem vér munum taka upp
er veiðgildi vinnuafJsins,og peningarnir munu
verða úr pappír eða tré. Vér munum gefa út
peninga samkvæmt eðlilegum þörfum hvers
þegns, og aukum við eftir mannfjölgun en
er á milli þess.
24 Sérhver sveitarstjóm mun sjá um þau
reikningsskil.
25. Öllum greiðslum ríkisins skal hagað
samkvæmt reglugerð er stjómandinn setur, til
þess að engin dráttur verði á þeim. Þetta
mun koma í veg fvrir að einstök ráðuneyti
dragi taum sérstakra stofnana, en hafi aðrar
að liomrekum.
26. Á fjárhagsáætlunum vorum verða tekju-
og gjaldadálkar hafðir samhliða, til þess að
ekkert verði ógleggra vegna þess hve langt
er á milli þeirra.
27. Þær umbætur, sem vér gemm á fjár-
hagskerfi goyanna og fjármálaskipan, skal
vera búið í það gervi að enginn skelfist. Vér
munum vekja athygli á að umbóta sé þörf
vegna þess að goyamir hafi komið öllum
fjármálum í svartnættis glundroða með
skipulagsleysi sínu. Fyrsta atriðið, sem vér
munum benda á, er að þeir byrja á því að
semja frumvarp að fjárlögum, sem fara hækk-
andi með ári hverju. Slík fjárlög endast í hálft
ár, þá er aftur beðið um fé til þess að koma
lagi á, og því er eytt á næstu þremur mánuð-
38 DAGRENN I NG