Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 42

Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 42
36. Govamir hafa dýrsheila og mjög ó- þroskaða hugsun og kemur það mjög greini- lega í ljós í því atriði að þeir skuli taka lán hjá oss og greiða oss vexti, án þess að hugsa nokkurntíma út í það, að alla þessa peninga og auk þess peninga til að greiða vextina, verða þeir eigi að síður að sækja í vasa þegn- anna til þess að standa í skilum við oss. Hvað hefði verið einfaldara en að taka hjá þjóð- inni sjálfri þá peninga, sem þurfti að nota? 37. En það er sönnun um snilligáfu vorr- ar frábæru hugsunar að vér höfum varpað því skini á lánatökurnar, að goyunum hefir jafnvel sýnst að þeim væri hagnaður að þeim. 38. Reikninga vora munum vér leggja fram á réttum tíma. Verða þeir gerðir sam- kvæmt þeirri reynzlu, sem oss hefir hlotnast við tilraunir þær, sem vér höfum gert á ríkj- um goyanna. Þeir verða afburða glöggir og greinilegir og sýna mönnum á svipstundu ágæti nýbreytni vorrar. Þeir munu útrýma þeirri rangsleitni, sem hefir gert goyana oss undirgefna, en slík rangsleitni verður ekki leyfð í ríki voru. 39. Vér skulum haga reikningsfærslu vorri þannig að hvorki stjómandinn né hinn lítil- mótlegasti þjónn geti notað nokkra upphæð, hve lítil sem hún er, til annars en þess sem hún var upphaflega ætluð, svo að ekki verði eftir því tekið, eða beint henni í aðra átt en þá, sem þegar er fyrirhugað með ákveð- inni fjárhagsáætlun. 40. Það er ekki unnt að stjóma án ákveð- innar áætlunar, jafnvel hetjur og hálfguðir fara sér að voða, ef þeir fara leið sína án þess að vita hvert vegurinn liggur og hafa ekki veganesti. 41. Konungar goyanna, sem vér endur fyrir löngu ráðlögðum að láta hverfa frá stjómar- störfum og gefa sig að veizluhöldum, hirð- siðum og skemmtunum, voru einungis hul- ishjálmur stjómar vorrar. Hirðgæðingar þeirra áttu að annast störfin, en erindrekar vorir gerðu reikningana fyrir þá og hagræddu þeim jafnan þannig, að þeir fullnægðu hin- um skammsýnu þjóðhöfðingum með lof- orðum urn að framvegis vrði séð betur fyrir fjárhag ríkisins og umbótum. Hvemig er séð fyrir fjárhagnum? Með nýjum sköttum? Þess hefði mátt vænta, að sá er læsi reikn- inga vora og áætlanir spyrði þannig, en það var einskis spurt. 42. Þér vitið hvert skeytíngarlevsi þetta hefir leitt goyana, í hvaða hyldýpi fjárhagslegs öngþveitis þeir hafa sokkið, þrátt fyrir hin furðulegu afköst þjóða sinna. XXI. 1. Ég ætla að bæta nákvæmri skilgreiningu á innanríkislánum við það, sem ég sagði á síðasta fundi. Ég ætla ekki að ræða meira um utanríkislán, vegna þess að þau hafa flutt þjóðarauð goyanna í vorar vörzlur, en í ríki vom verða engir útlendingar, þar verður ekkert utan ríkisins. 2. Vér höfum notað oss mútuþægni em- bættismannanna og dáðleysi konunganna til þess að fá peninga vora tvöfaldaða, þrefaldaða og þaðan af meira ,með því að lána stjómum goyanna peninga, sem ríkið hafði ekki þörf fyrir. Gæti nokkur leikið sama leikinn við oss? ... Ég ætla því einungis að ræða nánar um innanríkislán. 3. Ríkið auglýsir að slíkt lán verði tekið og býður verðbréf, þ. e. vaxtabréf, sín til kaups, nafnverð þeirra er haft hundrað til þúsund krónur, til þess að það sé öllum við- ráðanlegt, og þeir sem fyrstir kaupa fá þau undir nafnverði, daginn eftir eru þau látin hækka í verði og ástæðan sögð sú, að allir keppist um að kaupa þau. Innan fárra daga er sagt að fjárhirzlan sé orðin fleytifull og meira sé komið af peningum heldur en hægt sé að nota. (Hvers vegna er þá verið að sæl- ast eftir þeim?) Það er sagt að eftirspumin eftir bréfunum sé orðin miklu meiri en því 40 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.