Dagrenning - 01.08.1951, Page 46
6. Hinir lærðu öldungar vorir fá ekki
stjómartaumana í hendur öðmm en þeim,
sem ótvírætt er, að hæfir séu til öruggrar
beinnar stjómar, jafnvel þótt harðræði þurfi
að beita.
7. Ef viljastyrkur stjórnandans brestur eða
hann verður af öðrum sökum óhæfur til ríkis-
stjórnar, verður hann lögum samkvæmt að
láta nýjar og styrkar hendur taka við stjórn-
artaumunum.
8. Fyrirætlanir stjórnandans um störf á líð-
andi stund, og því fremur á tímum komanda,
verða jafnvel duldar þeim, sem kallaðir eru
nánustu ráðgjafar hans.
9. Einungis stjómandinn og þeir þrír, sem
eru ábyrgðarmenn hans, vita hvað er í vænd-
um.
10. Konungur, sem með ósveiganlegu
viljaþreki stjómar sjálfum sér og mannkyni
öllu, verður í augum lýðsins eins og skapa-
nornin sjálf, sem fer sína duldu vegi. Eng-
inn mun vita hvað konungurinn ætlast fyr-
ir með ráðstöfunum sínum og þess vegna
dirfist enginn að leggja hindranir á hans
levndardómsfullu vegu.
11. Það er auðsætt að stjómandinn verð-
ur að búa yfir svo miklum gáfum að þær
hæfi þeim stjómarstörfum, sem hann á að
levsa af hendi. Þess vegna verður honum
ekki hleypt í hásæti án þess að hinir lærðu
öldungar vorir hafi kannað gáfur hans.
12. Stjómandinn verður að tala við þegna
sína á torgum úti, til þess að þeir þekki hann
og elski. Það tryggir nauðsynlega sameiningu
þeina tveggja afla, sem vér nú höfum að-
skilið með gagnkvæmum ótta.
13. Ótti þessi er oss nauðsynlegur, unz sú
stund rennur upp að bæði þessi öfl komast
undir áhrif vor, hvort í sínu lagi.
14. Konungur Gyðinganna má ekki láta
ástríður sínar ráða yfir sér og allra sízt holds-
fýsnina. Hann má ekki láta dýrseðlið ná valdi
yfir hugsun sinni á neinu sviði. Ekkert ruglar
hugsunina og dómgreindina eins og holds-
fýsnin, hún leiðir hugsunina á verstu og dýrs-
legustu brautir mannlegra athafna.
15. Hin heilagi kynkvistur Davíðs, máttar-
stoð mannkynsins í líki æðsta drottnara alls
mannheims, verður að fórna þjóð sinni öll-
urn einkalivötum sínum.
16. Æðsti drottnari vor verður að vera
lýtalaus fyrirmynd.
EFTIRMÁLI.
Hér lýkur hinni íslenzku þýðingu bókarinn-
ar The Protocols of the Elders of Zion, sem
gefið hefir verið á íslenzku heitið „Siðareglur
Zíonsöldunga". Því miður hafa nokkrar vill-
ur slæðst inn á stöku stað og prófarkalestri
verið áfátt.
Nú verða Siðareglumar hins vegar gefnar
út sérprentaðar ásamt ýtarlegri inngangsgrein
og skýringum, sem nauðsynlegar eru til þess
að menn geti til fulls áttað sig á þessu at-
hyghsverða riti. Verða þar leiðréttar allar
þýðinga- og ritvillur og bókin seld við svo
vægu verði sem kostur er. Gert er ráð fvrir
að sérprentunin verði fullbúin fvrir lok októ-
bermánaðar og verður hennar nánar getið í
næsta hefti Dagrenningar.
/. G.
44 DAGRENNING