Reykjalundur - 01.06.1947, Side 18

Reykjalundur - 01.06.1947, Side 18
Langferða- og strætisvagnar, 35 til 45 sæta, eru einir af þeim vönduðustu, traustustu og endingarbeztu vögnum, sem þekkjast. Hafa reynzt allra vagna bezt sunnan og norðan í Alpafjöllum. Tvær gerðir: Ein fyrir fjallvegi og önnur fyrir láglendisvegi. Gangskipti 8 áfram og 2 afturá. Öryggisútbúnaður auk hemla til að stöðva og setja vagnana af stað í bröttum brekkum, sem varnar því einnig að vagninn geti runnið afturábak. Útbúnaður er á báð- um gerðum, sem lokar mismunaskipti- hjólunum og auðveldar að komast á- fram í aurbleytu eða snjó. Vökvahögg- vörn á öllum hjólum. ALFA ROMEO bitreiðasmiðjur, Milano. Umboðsmenn: G. Helgason 8c Melsted h.f. ALFA ROMEO

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.