Reykjalundur - 01.06.1947, Side 60

Reykjalundur - 01.06.1947, Side 60
Ríkisútvarpið Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðsln og skemmtun, sem því er unnt að veita. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Simi útvarps- stjóra '4990. Innheimtu afnotagjalda annast scrstök skrifstofa. Sími 4998. Ú tvarpsráðið (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur út- varpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. Fréttastofan annast uni fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstáð laitdsins. Frásagnir tnn nýjustu heimsviðburði berast með út- varpinu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Símar fréttastofunnar eru 4845 (fréttastjóri) og 4994. Auglýsingar Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útyarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsingasími 1095. Verkfræðingur útvarpsins hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992. , V iðgerðarstof an annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og' fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. Takmarkið er Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; lijartaslög heimsins. Ríkisútvarpið. 6. dgúst 1945 varpaði bandarisk flugvél atómsprengju á Hiroshima i Japan. BÚSÁHÖLD ALUMINIUM BÚSÁHÖLD FJÖLBREVTT ÚRVAL Járnvöruverzlun JES ZIMSEN hf.

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.