Morgunblaðið - 28.01.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.01.2015, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 2015 08.00 Everybody Loves Ray- mond 08.20 Dr. Phil 09.00 The Talk 09.45 Pepsi MAX tónlist 13.55 Cheers 14.20 Jane the Virgin 15.00 Parenthood 15.40 Minute To Win It 16.25 The Biggest Loser – Ísland 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Talk 19.50 The Millers 20.10 Svali & Svavar Léttir og skemmtilegir þættir í anda vinsæla morgunþáttar þeirra á K100. Viðtöl, inn- slög, tónlist, tíska, matur, hreyfing og margt fleira verður tekið fyrir en um- fram allt ætla þeir skemmta sér og áhorfendum. 20.45 Survivor Það er komið að 26. þáttaröðinni af Survi- vor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Caramoan á Filippseyjum. Nú eru það tíu eldheitir aðdáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vin- sælum keppendum úr fyrri Survivor-seríum. 21.20 Madam Secretary Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfs- mann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyr- irvaralaust skipuð sem næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 22.05 Blue Bloods Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valda- fjölskyldu réttlætis í New York borg. 22.50 The Tonight Show 23.35 Scandal Olivia Pope (Kerry Washington) leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástétt- arinnar í Washington. Vandaðir þættir um spill- ingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 00.20 How To Get Away With Murder 01.05 Madam Secretary 01.50 Blue Bloods 02.35 The Tonight Show 03.20 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn ANIMAL PLANET 16.20 Wildest Middle East 17.15 Tanked 18.10 Wildest Africa 19.05 Treehouse Masters 20.00 Wildest Middle East 20.55 I Escaped Jaws 2 21.50 In Search of the Giant Anaconda 22.45 Wil- dest Middle East 23.40 Tanked BBC ENTERTAINMENT 16.30 Dara Ó Briain Talks Funny 17.25 The Best of Top Gear 2005/06 18.15 Pointless 19.00 My Family 20.00 Little Britain 21.00 Michael McIntyre’s Co- medy Roadshow 21.45 Top Gear 22.35 My Family 23.05 Pointless 23.50 Little Britain DISCOVERY CHANNEL 16.00 Baggage Battles 16.30 Moonshiners 17.30 Auction Hun- ters 18.30 Fast N’ Loud 19.30 Wheeler Dealers 20.30 Robson Green 21.30 Moonshiners 22.30 Yukon Men 23.30 Mythbusters EUROSPORT 14.45 Tennis 17.45 Live: Football 20.00 Game, Set And Mats 20.30 Wednesday Selection 20.35 Equestrianism 20.50 Rid- ers Club 20.55 Golf 21.55 Golf Club 22.00 Yacht Club 22.05 Wednesday Selection 22.10 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 15.00 Adventures Of Hercules 16.30 Namu, The Killer Whale 18.00 Cornbread, Earl And Me 19.35 Big Screen 19.50 Where Angels Fear To Tread 21.45 200 Motels 23.25 Jason’s Lyric NATIONAL GEOGRAPHIC 15.20 Yukon Gold 16.15 Filthy Riches 17.10 Money Meltdown 18.05 Prospectors 19.05 Brain Games 20.00 Beyond Magic With DMC 21.00 Street Genius 22.00 Drugs Inc 23.00 Taboo 23.55 In- side The American Mob ARD 15.10 Panda, Gorilla & Co 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Heiter bis tödlich – München 7 19.00 Ta- gesschau 19.15 Die Kirche bleibt im Dorf 20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Die Kirche bleibt im Dorf DR1 14.25 Columbo: I rørt vande 16.00 Downton Abbey III 17.00 Antikduellen 17.30 TV avisen med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 19.00 Bon- derøven 19.30 Rigtige Mænd 20.00 Danmarks Indsamling – Mads Steffensen i Haiti 20.30 TV avisen 20.55 Penge 21.30 Irene Huss: Tavshedens cirkel 23.05 Dirty Sexy Money 23.45 Hamish Macbeth DR2 16.00 DR2 Dagen 17.00 Sagen genåbnet: Et offer 17.55 Familien Danmark I Forandring – den første tid 18.30 Javel, hr. statsminister 19.00 DR2 NU 19.30 Blok på bistand 20.00 Blå øjne 21.00 Det politiske menneske – Anders Samuelsen 21.30 Deadline 22.00 Kvindernes revolution i Ye- men 22.55 DR2 NU 23.25 Bryd tavsheden om artikel 475! NRK1 15.00 Gull på Godset 16.15 Beppes reiser 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 Spansk landsbyliv 17.15 Norsk attraksjon 17.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Anno 19.25 Forbruker- inspektørene 20.00 Dagsrevyen 21 20.35 Broadchurch 21.20 Sofa 21.50 Vikinglotto 22.00 Kveldsnytt 22.15 Rundlurt – UK 23.00 Anno 23.40 Inspektør Lyn- ley NRK2 15.10 Med hjartet på rette sta- den 16.00 Derrick 17.00 Dags- nytt atten 18.05 Livet etter Ragnarok 18.45 Norske nat- urperler 19.25 Aktuelt 19.55 Lis- enskontrolløren 20.30 Frankrikes radioaktive forbrytelse 21.30 Urix 21.50 Den amerikanske borg- arkrigen 22.40 Møtet med døds- leirene 23.55 Et liv uten hukom- melse SVT1 15.30 Gomorron Sverige sam- mandrag 15.50 Norges damer mot Falun 16.30 Sverige idag 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag granskning 20.00 Deck- arna 21.00 Idrottens himmel och helvete 21.30 Kroppsgranskarna 22.00 Au pair i London 22.35 Night will fall SVT2 15.05 SVT Forum 15.20 Världens fakta: Babianbanditerna 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens fakta: Mannen och hjortarna 18.00 Vem vet mest? 18.30 Kär- lek och svek 19.00 Fashion 19.30 Nordiska hus 20.00 Aktu- ellt 21.00 Sportnytt 21.15 Game of thrones 22.10 Den egyptiska ödesfilmen 23.10 Vad är ljus? RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Björn Bjarna Janus Guðlaugsson lektor í HÍ 20.30 Auðlindakistan Um- sjón Páll Jóhann Pálsson 21.00 Á ferð og flugi Ritstj. Þórunn Reynisdóttir 21.30 Sjónvarp Skessu- horns V-landssyrpa,brit- stjóri Magnús Magnússon Endurt. allan sólarhringinn. 12.40 HM-stofan Bein út- sending 13.00 HM í handbolta karla (Átta liða úrslit) 15.10 HM-stofan Bein út- sending 15.30 HM í handbolta karla (Átta liða úrslit) 17.15 Fisk í dag Skemmti- legir og fræðandi þættir þar sem kynslóðirnar leggja saman krafta sína í eldhúsinu. (e) 17.20 Disneystundin 17.21 Gló magnaða 17.43 Síg. teiknimyndir 17.50 Fínni kostur 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima (Ikke gjör dette hjemme) Norsk fræðslu- þáttaröð um hressandi til- raunir. Þeir Rune Nilson og Per Olav Alvestad láta sér detta ýmislegt misgáfu- legt í hug og hrinda því yf- irleitt í framkvæmd. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Gettu betur Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurningahöfundar og dómarar eru Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson. 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM-stofan 22.45 Raquela drottning (The Amazing Truth About Queen Raquela) Raquela fæddist á röngum stað og í röngum líkama. Hún er transkona frá Filippseyjum sem dreymir um ævintýra- líf í París, eða í það minnsta að komast langt í burtu frá heimalandinu. (e) Bannað börnum. 00.05 Scott og Bailey (Scott & Bailey) Bresk þáttaröð um lögreglukon- urnar Rachel Bailey og Ja- net Scott í Manchester sem rannsaka snúin morðmál. (e)Stranglega bannað börnum. 00.50 Kastljós (e) 01.10 Fréttir 01.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 The Wonder Years 08.30 I Hate My Teenage Daughter 08.55 Mindy Project 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Spurningabomban 11.05 Touch 11.50 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Dallas 13.45 Gatan mín 14.05 Fairly Legal 14.50 Veistu hver ég var? 15.35 Victorious 16.00 Grallararnir 16.25 The Goldbergs 16.45 How I Met Y. Mother 17.10 B. and the Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag. 19.11 Veður 19.20 Anger Management 19.40 The Middle 20.05 Á uppleið 20.30 A to Z 20.55 Olive Kitteridge 22.00 Bones 22.45 Getting On 23.15 NCIS 24.00 Person of Interest 00.45 Crimes That Shook Britain 01.35 Burden of Evil 03.10 Holy Rollers 04.40 The Middle 05.00 Á uppleið 05.25 Fréttir og Ísl. í dag 10.55/16.35 C. Mavericks 12.50/18.20 Thing You Do! 14.35/20.10 The Other End of the Line 22.00/03.55 Capt. Phillips 00.15 Room in Rome 02.00 The Heat 18.00 Í Fókus Heldri borg- arar 18.30 Að Sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jóns- son fjalla um málefni tengd suðurlandi frá Hveragerði að Höfn í Hornafirði. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.45 Doddi litli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Astro boy 20.35 Sögur fyrir svefninn 09.05 HM í handbolta 13.15 League Cup 14.55 HM-þáttur 15.25 HM í handbolta 17.00 NBA 17.25 World’s Str. Man 17.55 HM í handbolta 19.35 League Cup 14.00 Burnley – Cr. Palace 15.40 Messan 16.55 Footb. League Show 17.25 T.ham – Sunderland 19.10 Man. Utd. – Arsenal 19.40 Everton – WBA 21.20 Newc. – South. 23.05 Pr. League World 06.25 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Guðrún Karls Helgudóttir flyt- ur. 06.30 Morgunútgáfan. Fréttir dags- ins, þjóðlíf, menning og heims- málin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds- son kafar ofan í tónlistarsöguna og kemur upp á yfirborðið með ýmsar kræsingar. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Hljóðrit. 15.00 Fréttir. 15.03 Spjall um listrænt framhalds- líf fornbókmennta. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titrandi, segulmagnaður gellir. Bók vikunnar, tónlist og menningar- viðburðir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Orð um bækur. (e) 21.30 Kvöldsagan: Maður og kona. eftir Jón Thoroddsen. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.10 Segðu mér. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.20 Eitthvað annað 21.00 The Following 21.45 Chuck 22.30 Cold Case 23.10 Ally McBeal „Ég skal ljá þér duluna mína að dansa í,“ lofar útburður- inn móður sinni í þjóðsög- unum. Leikstjórnandi ís- lenska handknattleiksliðsins hefur af og til brugðið sér í sannkallaða dulu á heims- meistaramótinu suður á Arabíuskaga, og þótt það hafi haft aðrar afleiðingar en í þjóðsögunni, þá hefur dulan skipt máli. Útileikmanni hef- ur verið vísað af velli og þjálf- arinn kýs að skipta mark- verðinum út í sókninni; skiptimaðurinn þarf þá að vera í þessari flík yfir treyj- una, til að sýna að hann sé þykjustumarkmaður. Stund- um skilaði bragðið íslensku marki en dulan hafði líka óheppileg áhrif þegar and- stæðingur sendi knöttinn yfir völlinn í markvarðarlaust ís- lenskt net. En hvað er það með þessa dulu, sem lýsendur kalla vesti? Þarf hún að vera svona herfilega óklæðileg og ljót? Fyrst gripið er til hennar, hvers vegna er þá búninga- hönnuður liðsins ekki fenginn til að sjá um hana eins og aðr- ar flíkur liðsins, sníða stórt bakgatið fagurlega, svo sjáist í númerið, og falda kantinn? Það er sem sá óhæfasti á skrifstofu HSÍ fái skæri í hendur og klippi skjálfhentur sem klaufalegasta gatið aftan á púkalegt vesti. Eða er þetta kannski bara Bónuspoki sem grísinn hefur verið klipptur af og gert gat fyrir höfuðið? Duludansinn stiginn í Doha Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Úff Leikstjórnandinn í dulunni. Fjölvarp Omega 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 G. með Jesú 18.00 Maríusystur 21.00 kv. frá Kanada 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Joyce Meyer 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 18.15 Last Man Standing 18.40 You There, Chelsea? 19.00 Hart of Dixie 19.45 J & J Food Fight Cl. 20.35 Baby Daddy 21.00 Flash 21.45 Arrow 22.25 Sleepy Hollow 23.10 Supernatural 23.50 Hart of Dixie 00.35 J & J Food Fight Cl. 01.25 Baby Daddy 01.45 Flash 02.30 Arrow 03.10 Sleepy Hollow Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.